Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1955, Page 11

Samvinnan - 01.09.1955, Page 11
Sautján ára fuglateiknari Tveir nemendur Menntaskólans í Reykjavík vöktu á sér athygli síðast- liðinn vetur með vísindalegri ritgerð, sem birtist eftir þá í „Náttúrufræð- ingnum“. Ritgerðin fjallaði um- fuglalíf á Seltjarnarnesi, og fylgdu henni teikningar eftir annan höfundinn. Arnþór Garðarsson. Arnþór, sem er aðeins sautján ára gamall, er talinn mjög efnilegur fuglateiknari, og gefst lesendum Samvinnunnar hér kostur á að kynnast nokkrum af myndum hans. 11

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.