Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1955, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.09.1955, Blaðsíða 11
Sautján ára fuglateiknari Tveir nemendur Menntaskólans í Reykjavík vöktu á sér athygli síðast- liðinn vetur með vísindalegri ritgerð, sem birtist eftir þá í „Náttúrufræð- ingnum“. Ritgerðin fjallaði um- fuglalíf á Seltjarnarnesi, og fylgdu henni teikningar eftir annan höfundinn. Arnþór Garðarsson. Arnþór, sem er aðeins sautján ára gamall, er talinn mjög efnilegur fuglateiknari, og gefst lesendum Samvinnunnar hér kostur á að kynnast nokkrum af myndum hans. 11

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.