Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 8
Með traustum fjdrhagsgrundvelli munu
hin óleystu verkefni framundan leysast
Erlendur Ein.arsson. ræbir þróunina á libnu ári
og framtibarvibkorf samvinnuhreyfingarinnar
Ejnahagsmál íslenzku þjóðarinnar
á árinu 1955 einkenndust aj mikilli út-
þenslu. Nœg atvinna var í landinu og
kaupgeta almennings meiri en áður.
Utþenslan hajði að sjálfsögðu mikil
áhrij á rekstur Sambands ísl. sam-
vinnujélaga og sambandsjélaganna á
árinu. Ejtirspurn ejtir vörum var mik-
il og vörusalan í heild jókst verulega.
A hinn bóginn reyndist miklum erfið-
leikum bundið að standa jjárhagslega
undir hinni auknu veltu, þar sem láns-
jé til Sambandsins og sambandsfélag-
anna var mjög aj skornum skammti
miðað við heildarveltu samtakanna
og þann mikla atvinnurekstur, sem
samvinnufélögin haja með höndurn.
Fjárfesting hjá Sambandinu var
svipuð og árið 1954, en hjá félögunum
hefur fjárfestingin á árinu orðið all-
milcið meiri en árið áður, m. a. vegna
þess, að ekki varð kornizt hjá því, að
nokkur félög legðu í að endurnýja og
byggja slátur- og frystihús, svo unnt
yrði að taka á móti hinni stórauknu
kjötframleiðslu ársins. Hefur það
komið mjög hart niður á þeim félög-
um, sem lagt hafa í þessar fram-
kvæmdir, að lán til þeirra hafa ekki
fengizt, enda þótt gert sé ráð fyrir, að
Ræktunarsjóður og Framkvæmda-
bankinn láni til slíkra framkvæmda.
Verður að vona, að stofnanir þessar
sjái sér fært að veita lán til þessara
framkvæmda á þessu ári, þar sem
framkvæmdimar standa í beinu sam-
bandi við aukna framleiðslu landbún-
aðarins, en eins og vitað er hefur ver-
ið gert stórt átak til þess að auka
landbúnaðarframleiðsluna á undan-
förnurn árum. Stóraukin ræktun hef-
ur átt sér stað ásamt miklum bygg-
ingarframkvæmdum og landbúnaðar-
vélakaupum. Hafa bændur verið
studdir á margvíslegan hátt til þess
að standa undir hinum miklu fram-
kvæmdum, sem allar hafa miðazt að
því að framleiðslan gæti aukizt. Hin
aukna framleiðsla gerir kröfur til þess,
að hægt sé að taka á móti hinu vax-
andi afurðamagni og selja það, og
bygging og endurnýjun slátur- og
frystihúsa hefur því reynzt óhjá-
kvæmileg.
HVAÐ OLLI SKORTI
Á REKSTURSFÉ?
Auk hinnar almennu, auknu eftir-
spurnar eftir vömm og hinnar auknu
sölu í flestum vömflokkum, er það
einkum þrennt, sem hefur haft áhrif
á það, að rekstursfé hjá Sambandinu
og sambandsfélögunum varð mjög af
skornum skammti á s.l. ári:
1) Mikið af sparifé, sem geymt var
í innlánsdeildum og reikningum félag-
anna, var tekið út og notað til bif-
reiðakaupa.
2) Innflutningur á byggingarefni
jókst mjög mikið og meira var byggt
Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS.
4