Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 31
KULDASKÓR FYRIR BÖRN Hafin er framleiðsla á nýrri teg- und af kuldaskóm fyrir börn. Skómir em gerðir úr úrvals ís- lenzku leðri, fóðraðir með ís- lenzku lambaskinni, mjúku og hlýju og svo em á skónum rand- saumaðir svampgúmísólar. Skómir eru í tveimur gerðum, í brúnum og svörtum lit. Biðjið um Iðunnar kuldaskó í næsta kaupfélagi Skinnaverksmiðjan IÐUNN SKÓGERÐIN Braga kaffi bregzt engum Smurstöð vor í Hafnarstræti 23 er elzta fyrirtæki sinnar tegundar á Iandinu og sel- ur aðeins hinar heimskunnu ESSO-SMUROLÍUR. Þaulvanir menn veita yður beztu þjón- ustu, sem völ er á. Hið íslenzka steinoSíuhlutafélag Símar 81600 og 1968. 27

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.