Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 14

Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 14
Ein ég sit og sauma... Smekklegur kjóll fyrir konur á öllum aldri. Efni: Þéttofið silkiefni, skreytt með flaueli. Skýringar með Buttericksniðum KaupféLögín auka jbjónustu sína vib konur, sem sauma sjátfar föt Skráin sýnir, að þetta snið fæst l stærðura 14—44. Brjóstmál er gefið fyrir neðan hvert stærð- arnúmer, til dæmis númer 14 er 32 þumlungur yfir brjóst, eða 82 cm. Brjóstmál á stærðum 40—46 er sama og stærðarnúmerið, eða 40—46 þumlungar eftir því, hver stærðin er. Mynd A og B sýna, að sníða má kjólinn eins og báðar myndirnar sýna. Hæsta númerið, sem gefið er í hverri skrá, sýnir stærstu stærð, sem sniðið kemur í og er þýðingarlaust að panta það snið í stærra númeri. Næstu línur sýna hvað mikið þarf í hverja stærð af mismunandi breiðum efnum. „Wiew A“ á við mynd A og svo framvegis. Barnastærðimar eru miðaðar við aldur, en í flestum tilfellum er rétt að taka einu númeri stærra en aldurinn segir til um. Á aðalfundum SÍS hafa stirndum kornið fram raddir frá kvenfulltrúum um það, að samvinnufélögin ættu að gera meira fyrir konur, sem vilja sauma sjálfar föt á sig og börn sín. Nú hefur Sambandið lengi verið stærsti saumavélainnflytjandi landsins og hefur öðru hverju flutt inn fatasnið, en um þessar mundir er það að hefja stærri átök á þessu sviði. Er verið að koma upp kerfi til þess að gefa kon- um um allt land sem jafnasta aðstöðu í þessum efnum, og munu öll kaupfé- lögin hafa stórar og miklar bækur með sýnishornum af amerískum Butterick sniðum, sem eru með þekktustu og vinsælustu sniðum heims. Geta konur Númer 14—16—18—20— 40— 42— 44 Þumlungur 32—34—36—38— 40— 42— 44 Centimetrar 82—87—92—97—102—107—112 1 þumlungur er 2i/2 cm. 1 yard er 90 cm. valið úr rúmlega 10.000 sniðum í bók- unum, en síðan verða sniðin pöntuð fyrir þær frá SIS í Reykjavík, sem mun geyma birgðir af sniðum fyrir allt landið, auk þess sem stærri kaup- félögin munu sum hafa nokkrar birgð- ir. Á þennan hátt er hugmjmdin að út- vega konum, hvar sem þær búa á landinu, ódýr fyrsta flokks snið af kvenna- og barnafatnaði. Sambandið hefur nú umboð fyrir Singer saumavélar, sem eru tvímæla- 7111-2/9 7111 SLIM CASUAL: 0V ERSIZI :D CO LLAR; PEGGED P0CKETS YAROAGE FOB Slze Jý BUSt 16 ■24% 18 20 40 Jí. .« 44 4áL VIEW A 35' FABRIC (Without N»p) 3% 4Í4 m 4% 4% ‘ . : “ “ ® 3Ks 3% 3% 3% m m 2% 2% 3 3 3!4 3!4 VIEW B 35' FABRIC (Without Nap) 3% m 4% 4% 4% 4% m 4r “ “ 3>/8 354 Wz 3% 3% . 3 7/e - ■ 4 ■;)%■ .v'= I • íj*, 2% 294 354 3J4 3/4 3/4 Nofs; This design is nol su.tablo íot strlped o, p.aid LhléE7geyMMawemeníl°Lrr6f046,,'rk‘‘£0' fabric or f . aþrics wi li a docided díagona 1ÉÉÖ| ■ ii 10

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.