Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 15

Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 15
Fallegur kjóll úr ullarefni, hentugur viS mörg trckifœri. laust frægustu slíkar vélar í heimin- um, og verða þær fluttar inn eftir því sem gjaldeyrisyfirvöldin leyfa. Þá hef- ur SIS komið fyrir í hinni nýju verzl- un sinni í Austurstræti 10 saumadeild, þar sem ýmislegt til sauma, þar á meðal Butterick snið, verða á boðstól- um, en útlærð kona mun veita leið- heiningar, m. a. um efnaval. Vonandi verða þessar ráðstafanir samvinnufélaganna til þess að gera íslenzkum konum betur kleift að nota hinn gamalkunna myndarskap sinn og sauma góð föt á sjálfar sig og börn- in og spara þannig mikið fé. Leiðbeiningar um notkun Buttericksniða Stærð er bezt fundin með því að fara eftir brjóstmáli, sem gefið er við hverja stærð í pöntunarlistanum. Skrá yfir mismun á þumlungum og sentí- metrum er á hverjum stað, þar sem listar eru til sýnis, og er því auðvelt fyrir kaupanda að finna, við hvaða stærð er átt. Kaupandi fær hálft snið í tveim til þremur mismunandi myndum, sem merktar eru með bókstöfunum A-B-C og getur kaupandi notfært sér það eft- ir vild. Æskilegt er, að sniðið sé nælt saman á saumum með títuprjónum og (Framh. á bls. 15) SniS ú telpukjól, sem sauma md i þrem mis- munandi gerSum, eins og myndin sýnir. Þennan kjól má sauma úr þunnu ullarefni eða silkiefni og nota sem dagkjól eSa kvölclkjól. fíreyta md kjólnum meS þvl að nota vid hann hrjóst og uþpslög. 11

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.