Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.01.1956, Blaðsíða 26
Fransmaðurinn i Ameriku. Er þella ekki nóg, við erum búin að biða i 20 minutur. Uþp með licndurnar, eða ég skrúfa frá útvarpinu! nema einn vindil á dag. Jón sefur lika, en flibbinn hans er stifari. FRÖNSK ÁST. Frönsk leikkona varð yfir sig ást- fangin af ungum manni án þess að hann tæki eftir því. Dag nokkurn vildi svo til, að ungi maðurinn átti erindi við eiginmann leikkonunnar og kom heim til hennar. Hún tók á móti honum og sagði: „Maðurinn minn er nú ekki heima -------en þér viljið nú kannske bíða eftir honum — — — hann kemur aft- ur seinna í vikunni.“ Gamall maður sat á bekk í skemmti- garði og naut kvöldkyrrðarinnar. Þá kom ungur maður og settist á bekk- inn. Hann var allur í uppnámi. — Þér virðist vera mjög æstur, sagði sá gamli, — hvað hefur komið fyrir? — Þegar ég kom heim um hádeg- ið, hafði konan mín látið fiskbollur og kartöflur á borðið og skilið eftir bréf, þar sem hún sagði, að hún væri stungin af með bezta vini mínum, Hann Kalli skemmtir sér svo vel, þegar hann segir frá. sagði sá ungi. — O jæja, sagði sá gamli. Sagðirðu fiskbollur? Ég hef nú heldur aldrei getað étið svoleiðis rusl. SKIPTI. — Ég er nýbúin að fá spennandi bók. — Og ég hitti nýlega spennandi mann. — Eigum við að skipta, þegar við erum búnar. 22

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.