Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1956, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.06.1956, Blaðsíða 29
Geðvonzkuhjal (Frh. af bls. 19) ljósmóðir máls og hugfimi. Það eru jafnill landráð að spilla hrynjandi máls og þá um leið fegurðarnautn af Ijóðakunnáttu, langlífi kveðinna kvæða og festu málsins eins og að eitra andrúmsloft eða vatnsból, því bókmenntaspilling á íslandi þýðir það, að við höfum að henni gerðri ekkert til að vinna með frelsi okkar aftur, ef við töpumþví enn, sem sumir telja þegar að orðið sé, en allir vita, að hætta er á að verði. mm muuui Austasta héraðið í Sviss heitir Grisons. Það er um marga hluti | frægt, meðal annars, að þar á i stórfljótið Rín aðalupptök sín. Svisslendingar hafa um langan aldur hugvitssamir verið, og j þarna sanna þeir það enn einu [ sinni. Þeir vinna þar undraefnið ! Grilon úr gömlum kolalögum, sem héraðið er ríkt af. — Gefjun hefur nú um nokkurt skeið blandað ýmsar framleiðsluvörur sínar með efni þessu, og það gef- ist óvenju vel. Grilon er 20 sinn- um sterkara en ull, og því nægir lág prósenta af því til að marg- falda styrkleika vörunnar. Aðal- framleiðsluvörur Gefjunar úr efni þessu hafa verið ullarprjóna- garn blandað með Grilon og Grilon-vinnufataefni. Það eru ekki aðeins íslendingar sem við- urkenna gæði þessa undraefnis, heldur munu Finnar kaupa á þessu ári eingöngu peysur frá Heklu, sem blandaðar eru með Grilon. Einróma vinsældir þess- ara vara hafa skipað þeim á bekk með beztu framleiðsluvör- um iðanðarins í dag. r Munið, að Royal-lyfti- duft er framleitt úr hinum beztu efnum, sem áratuga reynsla og stöðugar rann- sóknir hafa ráðlagt að nota. Ókeypis kökuuppskrifta- bæklingar aíhentir sam- kvæmt beiðni til allra, er nota Royal-lyftiduft. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD — MATVÖRUR Sími 7080. Royal tryggir öruggan bakstur

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.