Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1958, Side 54

Samvinnan - 01.12.1958, Side 54
 RÉFASKÓLI SÍS NÁMSGREINAR BRÉFASKÓLANS ERU: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjórn og fundarreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikning- ar. — Islenzk réttritun. — íslenzk bragfræði. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. — Danska, fyrir byrj- endur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka, fyrir byrjend- ur. — Franska. — Spænska. — Esperantó. — Reikningur. — Al- gebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði, I. — Mótorfræði, II. — Siglingafræði. — Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. Skák, fyrir byrjendur. — Skák, framhaldsflokkur. Hvar sevi þér búið á landinu, getið þér stundað nám við Bréfa- skólann og þannig notið tilsagnar hinna færstu kennara. Athygli skal vakin á því, að Bréfaskólinn starfar allt árið. RÉFASKÓLI SÍS I Orðsending til bænda! I Þeir bændur, sem ætla að kaupa dráttarvélar eða önnur tæki til land- búnaðarstarfa á komanda vori, ættu ekki að draga að senda pantanir sínar. Afgreiðslutínu verksmiðjanna er frá 3—6 mánuðum, og er því mikil- vægt að vita með nægjum fyrirvara, hver þörf bænda er fyrir hin ýmsu tæki, til þess að við getum sem fyrst áætlað gjaldeyrisþörfina og komið um- sóknum í hendur gjaldeyrisyfirvaldanna sem allra fyrst. Væntum við þess, að bændur komi óskum sínum á framfæri við kaup- félag sitt eða beint til okkar. tt/XJCKJbbcUXAAéJLci/t* Á / Snorrabraut 56, Reykjavík, sími 19720. \ \ í 54 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.