Samvinnan - 01.09.1961, Page 17
lentl m. a. á brúarvfgsluhátfSinni f Horna-
firSi. Þa'u buSu okkur með, kaupfélags
stiórahjónln. Við komum í 11 hafnir á 10
dögum.
— Hvert fer skipið næst?
— Tfl Rússlands.
— Þú ætlar ekki þangað?
— Nei, svo sannarlega ekki, mig langar
ekkert þangað. Viltu ekki annars tylla þér,
gjörðu svo vel, hér eru sfgarettur.
Og þannig hófst viðtaiið, við skipstjóra-
frúna en ekki skipstjórann. Frúna grun-
aði ekki erindi mitt og við spjölluðum um
heima og geima. En sérstaklega var þó rædd
sú hliðin er að sjómannskonunni snýr og hlut-
ið upp þessa mynd af honum? Áttuð þið enga
betri? Hann er svo hörkulegur á myndinni.
Annars var ég að segja honum elskan mín,
að það væri hræðilegt að hafa þig aldrei
heima. En það er að sama skapi gaman að
fara með í siglingu, að maður tali nú ekki um
þegar hann er helma, þá eru jól hjá manni. Ég
er stundum að segja Hirtr að þeir þurfi
að fá miklu lengra frf, helzt fjóra mánuði,
það er nú allt í gamni, þú skilur. Annars hefir
Hjörtur verið voðalega sætur við mig og undir-
niðri skilur maður að þetta verður svona að
vera og við því verður ekkert gert.
Hvenær byrjaðir þú á samvinnuskipunum,
Arnór?
en ánægjulegast þó að vera langdvölum með
eiginmanninum.
— Frúin segir að það sé erfitt að gæta bús
og barna, hafandi ekki eiginmanninn til að-
stoðar nema endrum og sinnum og þá helzt
bréfleiðis. En segðu mér Arnór, finnst þér
ekki erfitt að þurfa að vera langdvölum burtu
og fela konunni alla forsjá, þótt góð sé.
— Það er afieitt að geta ekki fylgst með
frá degi til dags, aiveg afleitt, sérstaklega þeg-
ar börnin fara að vera stáipuð. Annars skrif-
umst við mjög mikið á. Það er mjög mikils
virði. Svo hefí ég tekið dæturnar, við eigum
tvær litlar dömur, 10 og 13 ára, með í siglingu.
Framhald á bls. 21.
skipti hennar í lífinu. Kom glöggt í ljós, þótt
hún væri stolt af manni sínum og þeirri stöðu
er hann gegnir, þá saknar hún þess að hafa
hann ekki alltaf í landi hjá sér, þótt hún á
hinn bóginn njóti þess að geta á stundum
siglt með honum til fjarlægra landa og skoðað
sig um í heiminum.
— Þú átt sem sé erfitt með að sætta þig við
hinar löngu fjarvistir bóndans?
— Ó, það er hræðilegt, biátt áfram hræði-
legt, ég get aldrei sætt mig við það.
í þessu snarast lágur maður vexti, en hvat-
legur inn úr dyrunum og kenndi ég strax að
þar var kominn Arnór skipstjóri.
— Hvað er svona hræðilegt, spyr Arnór
um leið og hann lítur mig hornauga.
Ég gef Arnóri strax þá skýringu, til þess
að fyrirbyggja allan misskilning, að ég sé
þangað kominn frá Samvinnunni, í fréttaleit.
Hafi ég hitt konuna fyrsta og þótt bera vel í
veiði að heyra viðhorf sjómannskonunnar, eigi
síður en sjómannsins sjálfs, og hið hræðilega
væri það, að hún hefði hann svo sjaldan hjá
sér í landi. Væru það hin beztu meðmæli
fyrir hann sem eiginmann og mætti hann
vel við una. Lyftist þá brúnin á hinum víð-
förla heimilisföður og fékk hann sér rólegur
sæti. Og heldur nú samtalið áfram:
— Hvaða voðaleg fart er þetta á hlutunum?
Skipadeild 15 ára. Mér finnst Skipadeiid hafa
nýlega verið 10 ára. Voruð þið ekki að skrifa
eitthvað um það um daginn?
— Við höfum verið með myndir af skip-
unum í þremur síðustu blöðum, vegna verð-
launasamkeppninnar, en hún er einmitt tengd
afmælinu. Og í fyrsta blaðinu vorum við með
myndir af ykkur skipstjórunum. Það var apríl-
maí biaðið.
—Já, ég man eftir því. Hvar gátuð þið graf-
— Það var á Hvassafelli 1949.
— Ég var þar fyrsti stýrimaður, hafði verið
undanfarin 4 ár á Laxfossi í Borgarnessigling-
um, það sem sjómenn kaila ferskvatnsrútuna.
Sú nafngift bendir víst til að þeim þyki hún
heldur ósjómennskuleg. Annars féll mér vel
á Laxfossi. Þessi eini túr á Hvassafelli, eins
og ég hafði lofað konunni að hann yrði, varð
að 18 mánuðum, síðan var ég tvö ár fyrsti
stýrimaður á Arnarfelli. Tók svo við Dísarfelli
'53 og var með það til '56, er ég tók við Jökul-
felli hinn 17. ágúst í Hamborg. Ég á sem sagt
fimm ára skipstjórnarafmæli hér um borð í
mánuðinum.
— Þú hefir þá bara verið á þessum tveim-
ur skipum samvinnumanna?
— Hann er búinn að vera skipstjóri á þeim
öllum, svona inn á milli. Var síðast með Hamra-
feliið. Fóru héðan 7. desember sl. til Batúm.
Þaðan fóru þeir til Svíþjóðar og þar tók hann
sér far með Jökulfelli heim. Já, finnst þér það
ekki sniðugt, farþegi á skipinu sínu heim.
— Það er nú ekki nefnt fínu nafni meðal
sjómanna að flækjast á milli skipa, svo þetta
er ekkert til að státa af.
— Hvað kalla þeir það?
— Þú myndir aldrei prenta það, þetr kalla
slíka menn skipaskækjur.
— Þú hefir farið víða á löngum sjómanns-
ferii.
— Ég hef komið austast til Batúm og vest-
ast til Savannah í Georgíu í Bandaríkjunum og
eitthvað þar á milli. Það er svo sem ekkert til
að tala um.
— En frúin, hún hefir farið víða.
— Ég hef komið til Englands, Þýzkalands,
Hollands, Danmerkur og Svíþjóðar, það hefur
verið ánægjulegt að koma til þessara landa.
Hvassatell, Akureyri
Arnarfell, Húsavik
Jökulfell, Reyðarfirði
Litlafell, ísafirði
Dísarfell, Þoriákshöfn
SAMVINNAN 17