Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1961, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.11.1961, Blaðsíða 2
Horft til stjarnanna — staðið á jörðu Bára Elíasdóttir við Sing- er saumavélina, sjá bls. 16—17. Ljósm. Þorv. Ágústsson. Samvinnan NÓVEMBER 1961 — LVII. ÁRG. 11. Útg.: Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðmundur Sveinsson. Blaðamenn: Örlygur Hálfdanarson. Dagur Þorleifsson. Ekki er ýkja langt síÖan út kom í Danmörku rit, sem bar heititS: „SAM- VINNUHUGSJÓNIN VIÐ NÚTÍMA- AÐSTÆÐUR". Rit þetta var gefitS út sem afmæliskve'ðja til eins af baráttu- mönnum samvinnustefnunnar í Dan- mörku, A. Axelsens-Drejers, ritstjóra. í bókina skrifa ýmsir forystumenn á NortSurlöndum og gera grein fyrir skoðunum sínum á hlutverki og mark- miSi samvinnuhreyfingarinnar í dag. MetSal þeirra, sem þama láta álit sitt í ljós, er Ebbe Groes forstjóri danska samvinnusambandsins, F. D. B. (Fællesforeningen for Danmarks Brugsforeninger). Grein hans ber sömu yfirskrift og stendur yfir þessu lesmáli. I upphafi máls síns ber forstjórinn fram spurningarnar: „Hefur samvinnu- hreyfingin í dag atirar hugsjónir atS berjast fyrir en fjárhagslegan hagnatS meðlimanna ? Tók hreyfingin átSur slíkt „mitS af stjömunum", en hefur horfitS frá því? Ef enn er horft til stjarna, hvernig má samríma þatS hinu sem nautSsynlegast er atS standa á jörtSu og sinna vandamálum lítSandi stundar ?“ Greinarhöfundur sýnir fram á, atS jafnvel upphafsmenn samvinnuhreyf- ingarinnar í Danmörku voru ekki á einu máli um hitS tvöfalda hlutverk. Tilgreinir hann þannig ummæli tveggja frumherja, sem virtSast benda til ó- líkra skotSana. ötSrum frumherjanum farast þannig ortS: „ÞatS er atS vísu al- veg rétt, atS hlutverk samvinnuhreyf- ingarinnar er metSal annars atS veita metSlimunum fjárhagslegan hagnatS. Svo mikilsvert sem þatS vissulega er, þá er þatS ekki mikilvægast. — ÆÍSst og háleitast markmitS er atS lyfta þjótS- inni menningar- og sitSfertSisIega, atS gera samvinnumennina atS duglegri, sjálfstætSari en þó fyrst og fremst BETRI MÖNNUM“. Hinn frumherj- inn sér ætlunarverkitS í ötSru ljósi: „Flestir okkar eru ekki fæddir sam- vinnumenn. Margir eru þvert á móti aldir upp í þeirri lífsskotSun atS sam- Ritstjórn og afgreiðsla er í Sambands- húsinu, Reykjavík. Ritstjórnarsími er 17080. Verð árg. er 120 kr., í lausasölu kr. 12.00. Gerð myndamóta annast Prentmót hf. Prentverk annast Prentsmiðjan Edda hf. 2 SAMVINNAN Fylgirit: Fréttabréfið. 6. Litið inn í líkhelli, Sigurjón Jóns- son frá Þorgeirsstöðum. 8. Sagnfræðistefnur, önnur grein, Guð- mundur Sveinsson. 18. Á sólarhátíð, kvæði eftir Jónas A. Helgason. 18. Hálfrar aldar afmæli Kaupfélags Langnesinga, Þórshöfn. 21. Það er svo fallegt, Páll H. Jónsson. 22. Framhaldssagan, Afbrot Arthurs lávarðar, eftir Oscar Wildi, Jón Ásgeirsson þýddi- Sögulok. 24. Kveðið á skjáinn. 2. Horft til stjarnanna — staðið á jörðu, Guðmundur Sveinsson. 3. Bréfakassinn. 4. Skólasálfræði, Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. 9. Krossgáta. íslands árguðir lýsi, ljóð eftir Svein Bjarmars, lag eftir Pál H. Jónsson. Milli vonar og ótta, smásaga eftir Bjarna Þorsteinsson. 16. Þau hlutu verðlaunin. 11. 13. starf sé óheppilegt. Hinn mikli Iæri- meistari, REYNSLAN, hefur kennt okkur að vera samvinnumenn þrátt fyrir fordóma okkar. Samvinnustefn- an er einungis sönnun málsháttarins gamla: „NeySin kennir naktri konu aS spinna“. ViíS uríSum ekki sam- vinnumenn af því þrá okkar stefndi til þess, heldur af því lífiS og þróunin krafSist þess af okkur. Efnahagur okkar og lífsafkoma gerSi samstarfiS aS nauSsyn. önnur barátta og önnur áhugasvitS en hin efnahagslegu eru samvinnuhreyfingunni óviSkomandi". Hin ólíka túlkun frumherjanna tveggja var þrátt fyrir allt ekki til aS marka tvær frábrugtSnar stefnur innan samvinnustarfseminnar. Allir voru brautrySjendurnir á einu máli um að betri efnahagur og lífsafkoma ætti aS vera hinn augljósi árangur. Ef því marki yrði ekki náS, væri vissulega unniÖ fyrir gýg. Lífsskilningur danska prestsins og samvinnuleitStogans Sonne var þar réttur: „Leggi einhver leitS sína til hins vinnandi fólks og segi: „KomitS hingatS og ég skal hjálpa ykkur atS vertSa betri menn“, þá vertSi honum lítitS ágengt um öflun fylgis- manna; en geti hann sagt: ,,£g skal hjálpa ykkur atS bæta afkomu ykkar“, — vakin athygli og áhugi. Því getur þatS ortSitS til trafala atS leggja of ein- hlitSa áherzlu á hina andlegu sókn og göfgun, þegar starfitS skal hafitS og sókndirftS sköputS.“ Hinu fá þó samvinnumenn aldrei atS gleyma atS barátta þeirra og starf- semi er tvíþætt. AlmenningsálititS veit þatS og andstætSingum samvinnu- manna er tamt atS gripa til þess í árótSri og gagnrýni. AndstatSan sækir vopn til sóknar gegn samvinnuhreyfingunni í tvö vopnabúr. Ef samvinnufyrirtækjum gengur illa og óhöpp koma fyrir í rekstri þeirra er viSkvætSitS: Þarna sjáitS þitS, hverju hugsjónaþvættingurirtn fær til vegar komitS. VerkefnitS var ekki eins og heil- brigtSra verzlunarfyrlirtækja atS taka tillit til hagkvæmni og ágótSa heldur sinna einhverju hærra markmitSi, sem ekki var samrímanlegt framgangi og þrifum verzlunarinnar. Grunnfær hug- sjónastefna hentar ekki í verzlunar- rekstri. Ef samvjinnufyrirtækitS hins vegar „gengur allt of vel“, hagnatSurinn mik- ill og ótvírætSur, fær árótSurinn og andspyrnan annan hljóm. Þá er fullyrt, atS hinum frómu hugsjónum samvinnu- hreyfingarinnar hafa veritS fórnatS á alt- ari grótSahyggjunnar. Hinn gótSi árang- ur hafi fengist vitS þatS atS kasta fyrir

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.