Samvinnan - 01.11.1961, Blaðsíða 19
Heiðraffa samkoma.
Á þessari stundu fögnum viff því, að
fyrir 50 árum var Kaupfélag Langnesinga
stofnað. Þá gekk Guffmundur Vilhjálms-
son bóndi aff Syffra-Lóni fram fyrir
skjöldu ásamt fleiri framsýnum bænd-
um, og stofnuffu þeir meff sér kaupfélag.
Þessir menn voru framsýnni en margir
affrir samtímamenn þeirra. Þeir voru hin-
ir harffgeru brautryffjendur, sem sáu og
skildu aff samvinnuhugsjónin var boff-
beri aukinnar menningar, betri lífsaf-
komu og vaxandi athafnaiífs. Þeir voru
brautryffjendur sem gengu í berhögg viff
ofurvald þröngsýnnar kaupsýslustéttar
þess tíma.
Sem betur fór, þá tókst þessum mönn-
um aff yfirstíga risavaxna byrjunarörff-
ugleika, sem virzt hefffu meffalmönnum
óyfirstíganleg hindrun, en var þeim,
gæddum baráttuþreki hins trúaffa hug-
sjónamanns, aðeins óverulegur þröskuld-
ur á leiff til betra lífs, sem ryffja varð úr
vegi og rutt var frá.
Þegar þessir menn höfffu fengiff því
áorkaff aff stofna sitt eigiff verzlunarfé-
lag og þar meff sýnt aff bændur gátu
sjálfir tekiff verzlunina í sínar hendur,
sem og hafffi veriff sýnt og sannaff í vöggu
og höfuffbóli íslenzkrar samvinnu, Suffur-
Þingeyjarsýslu, þá fylgdu hinir, sem meir
voru hægfara, í slóffina. Hinir fyrstu
höfffu sannaff og þeir síðan öfflast trúna,
aff bændur gætu fengiff miklu áorkaff,
affeins ef þeir stæffu og ynnu saman.
Er tímar liffu og atvinnuhættir þjóff-
arinnar urffu fjölþættari, þá fóru sam-
vinnufélögin út í margskonar atvinnu-
rekstur I þorpum landsins. Ekki einvörff-
ungu rekstur og þjónustu er snerti land-
búnaffinn, heldur einnig er sneri aff út-
vegi og iffnaffi.
Oft og tíðum þá hafa kaupfélögin og
gera þaff enn, staðið fyrir erfiðum rekstri
fyrirtækja, bæffi framleiffslu og þjónustu,
einvörffungu vegna nauffsynjar og skyldu
viff fólkiff sjálft á hinum ýmsu stöffum
og þjóðfélagiff í heild. Þaff er því mikils
um vert, aff fólk jafnt til sjávar og
sveita, jafnt bændur, verkamenn, sjó-
menn og iffnaðarmenn, ekki hvaff sízt
þeir, sem ungir eru og framtíffin er aff
falla í skaut, athugi gaumgæfilega hvaff
samvinnustefnan boffar og hverju kaup-
félögin hafa fengiff áorkaff.
Ég er þess fullviss, að sá ungi maffur
og kona, sem hugsar þessi mál meff
fullri einlægni og sanngirni, hlýtur aff
komast aff þeirri niðurstöffu, aff stefna,
sem stikur kyngikraftur fylgir, aff sam-
tök sem hafa lyft svo mörgum Grettis-
tökum landi og lýff til heilla hlýtur aff
vera þaff, sem koma skal í enn ríkara
mæli en veriff hefur.
Góffir félagsmenn, ég fagna því aff vera
kominn til starfa í félagi ykkar. Þaff er
mín hjartans ósk, aff gæfa og farsæld
megi fylgja félagi ykkar og ykkur sjálf-
um.
Til hamingju meff 50 ára afmæliff.
Formaður félagsins, Eggert Ólafsson.
Gísli Guðmundsson, alþingismaður,
sótti afmælishófið og flutti þar aðal-
ræðuna. Gísli hefur unnið félaginu
margt gott á liðnum árum, enda fór-
ust Einari Hjartarsyni svo orð um
störf Gísla:
„Gísli Guffmundsson hefur boriff helg-
an hug til Kaupfélags Langnesinga,
hann hefur veriff boffinn og búinn til
þess aff vinna því til heilla og hamingju
ef hann hefur átt þess nokkurn kost á
liffnum árum. Og mest og bezt ef mikinn
vanda hefur borið aff höndum. Þetta
starf Gísla verffur aldrei metið til fjár.
Kaupfélag Langnesinga vill því þakka
Gísla Guffmundssyni liðnu árin í kvöld
og óska honum og fjölskyldu hans allra
heilla.“
Eins og áður segir flutti Gísli aðal-
ræðu hófsins. Rakti hann þar sögu
félagsins og fórust honum m. a. orð
á þessa leið:
Útibússtjórl K. L. á Bakkafirði,
Lúðvík Sigurjónsson.
Hin skipulagða sveit félagshyggju-
manna, sem að þessu verki stóð og
stendur, hefur verið vaxandi undan-
farna áratugi. Um 1920 munu, eins og
ég veik að áðan, félagsmenn hafa
verið 60—70 talsins, og félagshyggj-
an hafði þá þegar fest traustar ræt-
ur í öllum hreppum núverandi fé-
lagssvæðis. Síðar var um nokkurra
ára skeið starfandi sérstakt pöntun-
arfé.ag í Þistilfirði. Framkvæmda-
stjóri þess var Kristján Þórarinsson
bóndi í Holti og formaður Þorsteinn
Þórarinsson. Pöntunarfélagið rak, a.
m. k. lengst af, ekki sölubúð, en
byggði í Þórshöfn vörugeymsluhús,
sem K. L. á nú. Starfsemi þess og K.
L. var svo sameinuð (um áramótin
1930—31). Á 25 ára afmæli félagsins
Kaupfélagsstjórahjónin á Þórshöfn ásamt þrennum kaupfélagsstjórahjónum úr nágrenninu, er
hófið sóttu. Fremri röð frá vinstri: Hjördís Tryggvadóttir, Húsavík, Borghildur Guðmunds-
dóttir, Raufarhöfn, Védís E. Kristjánsdóttir, Þórshöfn og Margrét Friðriksdóttir, Kópaskeri.
Aftari röð frá vinstri: Finnur Kristjánsson, Húsavík, Jón Árnason, Raufarhöfn, Gísli R. Pét-
ursson, Þórshöfn og Þórhallur Björnsson, Kópaskeri.
SAMVINNAN 19