Samvinnan - 01.12.1970, Síða 79

Samvinnan - 01.12.1970, Síða 79
Pentagon 22/11 1970 Herra ritstjóri. Nokkur orð í tilefni nýút- komins tölublaðs Samvinnunn- ar, sem tekur til umræðu verkalýðshreyfinguna og kjarabaráttuna. Greinarnar eru margar mjög góðar, þar sem höfundarnir flestir taka málið til gaumgæfilegrar at- hugunar og leggja sínar skoð- anir skýrt og skipulega fram. Einnig sýnir myndin á siðu 22 meira en mörg orð segja. Það sem ég vil ræða hér að- eins eru hlutir, sem koma fram í ágætri grein Þorsteins Þor- steinssonar: „Stéttarfélög bænda og samskipti við neyt- endur“. í greininni gerir hann á ljós- an hátt grein fyrir uppbygg- ingu núverandi kerfis, sem langt í frá þjónar sínum til- gangi. Þess í stað leiðir það til úlfúðar milli bænda og verka- manna, þessara tveggja stétta sem þó annars hafa svo mikilla sameiginlegra hagsmuna að gæta. Hann bendir á það, sem rétt er, að vegna stöðu land- búnaðarins i dag væri eðlilegt, að hann semdi beint við ríkis- valdið. Vegna „offramleiðslu" er landbúnaðurinn háður tekjujöfnun í gegnum ríkissjóð. . Slík „offramleiðsla" er í dag velþekkt i flestum löndum : Vestur-Evrópu. Hvort hér sé * aðeins um tímabundið fyrir-’ bæri að ræða, skal ósagt látið.^i Einnig segir hann, að Búnaðar- félagið sé „sá aðili, sem helzt kemur fram fyrir hönd bænda við mótun landbúnaðarstefn- unnar, að svo miklu leyti sem um meðvitaða landbúnaðar- stefnu er hér að ræða.“ Hér er komið að mjög stóru vandamáli að mínum dómi. Mér er ekki Ijóst að á íslandi sé um neina „meðvitaða" landbúnaðar- stefnu að ræða. Þetta er að vísu ekki einsdæmi með land- búnaðinn, þar sem það sama mun gilda um flestar aðrar at.vinnugreinar. En til þess að geta haldið uppi sinni kjara- baráttu þarf bændastéttin að skapa sér landbúnaðarstefnu, sem ríkisvaldið viðurkennir. Hvert er t. d. hlutverk land- búnaðarins við að halda uppi byggð í hinum ýmsu héruðum úti á landi? Sé það viðurkennt, að landbúnaðurinn hafi þar hlutverki að gegna, þá verður jafnhliða að skaffa það fjár- magn, sem þarf til að hann geti rækt þetta hlutverk sitt. Vik ég þá aðeins að öðru atriði í grein Þorsteins i fram- haldi af þessu. Hann talar um að efla beri Stéttarsambandið á kostnað Búnaðarfélagsins. 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.