Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 83

Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 83
Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar í geymslur, vörulagera, vinnuborð, færibönd, vagna o. fl. o. fl. LEITIÐ UPPLÝSINGA LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 kaupendum né lesendum til geðs. Um það verða jafnan — og eiga að vera — skiptar skoðanir, þótt ritið sé að vissu marki áróðursrit samvinnu- manna. Ég fæ ekki betur séð en að það haldi sér trúlega á þeirri braut, þótt máske megi segja að stundum hafi gætt þar nokkurra sleggjudóma og þras- girni, einkum í því hefti sem helgað er menntamálum og skólahaldi. Er slíkt máske ekki tiltökumál. Óefað verða grein- arhöfundar að hafa frjálst val og láta skorinort í ljós skoðan- ir sínar á mönnum og málefn- um. Samvinnan er þó síður en svo sakbitnari í þeim en lands- málablöðin. „Stærsta“ blaðið á það til dæmis til að birta 5 til 6 eftirmælagreinar um sama manninn. Mun ekki finnast dæmi slíks í erlendum blöðum. Það er í sjálfu sér síður en svo ámælisvert að minnast látinna manna, en minna má þó gagn gera. Tíminn hefir aftur á móti þann hátt á að birta minningargreinarnar sér í blaði, og fer vel á því og er vin- sælt, enda sakar þá minna um greinafjöldann, en þarna er saman dreginn á einn stað mikill persónulegur fróðleikur, auk þess sem uppfylltar eru óskir vandafólks og kunningja hinna látnu. Samvinnan hefir uppá síðkastið ekki sýnt til- burði í þessa átt. Þar með er ekki sagt, að bægja beri burt öllum æviþáttum úr ritinu, og er þá að hafa í huga þá menn innan samvinnusamtakanna, sem einkum hafa látið að sér kveða á þeim vettvangi eða getið sér þar góðan orðstír. Raunar má segja, að ritið Hlynur hafi að mestu tekið ómakið af Samvinnunni í þessu efni. Kvartanir sumra lesenda, þar á meðal ýmissa innan samvinnusamtakanna, um að ritið sinni lítt eða ekki sam- vinnumálunum, en hrúgi inn mörgum og löngum greinum almenns efnis, eru að litlu leyti á rökum reistar. Ávallt munu ein eða fleiri greinar hafa hnigið að þeim málum bein- línis. Fimmta hefti yfirstandandi árgangs, sem mér barst nýver- ið í hendur, er hið fjölbreytt- asta. Þar geysast fram á rit- völlinn ekki færri en 19 höf- undar. Greinar þeirra allra hafa boðskap að flytja og mik- inn fróðleik. Skoðanir þeirra eru vissulega umdeildar eins og gerist og gengur. Það er vissulega þarft verk og á ein- mitt heima í riti sem Samvinn- unni að kynna lesendum þjóð- 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.