Samvinnan - 01.12.1970, Síða 87

Samvinnan - 01.12.1970, Síða 87
3BT0MH1M1 SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið betur Þér takið betur af stað á Yokohama snjóhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla A VÉLADEILD SÍS ÁRMÚLA3. SÍMI 38900 FAST HJA KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT fram upphæðir, sem nema 7,5% af byggingarkostnaði skipanna, og síðan er gert ráð fyrir, að sveitarfélagið, þar sem skipin verða gerð út, leggi á sama hátt fram 7,5% af andvirði togaranna. Þau 15% sem lögð eru fram af ríki og sveitarfé- lagi verða vaxtalaus og ekki endurkræf fyr en öll lán hafa verið greidd af skipunum, í fyrsta lagi eftir 18 ár. Eftir þessa fjáröflun vantar aðeins 5% af andvirði skipanna, og það leggja „eigendurnir“ fram. Þess fjár afla þeir væntan- lega með því að fara í banka og fá lán af sparifé almenn- ings. Þetta er dæmigerð mynd af hinu annálaða íslenzka einkaframtaki, sem hvergi mun þekkjast annarsstaðar á byggðu bóli, og þessi mynd er bakgrunnur óðaverðbólgunnar, sem leiðir af sér gengisfellingu og stórfellda lækkun skulda á fárra ára fresti. Þeir sem blæða fyrir slíka ævintýramennsku eru íslenzkir launamenn og að sjálfsögðu atvinnuvegirnir sjálfir, en um það kæra lukku- riddarar hins „frjálsa fram- taks“ sig kollótta, heldur klifa látlaust á því, að þörf sé meira lánsfjár til að reka „einka- fyrirtækin“.“ Fleiri tilvitnanir hirði ég ekki um að endurprenta úr greinum S.A.M., en vil benda lesendum á að kynna sér þær, því mig grunar að ýmsir þeirra hafi einsog ég hlaupið yfir þær á hálfgerðu hundavaði. Sama máli gegnir um aðrar ritgerðir Samvinnunnar. Tíma- ritsgreinar af þessu tagi eiga NÝJAR SÍDDIR NÝJAR MOKKAKÁPUR cyiusturstræti NÝ SNIÐ 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.