Samvinnan - 01.12.1970, Page 87

Samvinnan - 01.12.1970, Page 87
3BT0MH1M1 SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið betur Þér takið betur af stað á Yokohama snjóhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla A VÉLADEILD SÍS ÁRMÚLA3. SÍMI 38900 FAST HJA KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT fram upphæðir, sem nema 7,5% af byggingarkostnaði skipanna, og síðan er gert ráð fyrir, að sveitarfélagið, þar sem skipin verða gerð út, leggi á sama hátt fram 7,5% af andvirði togaranna. Þau 15% sem lögð eru fram af ríki og sveitarfé- lagi verða vaxtalaus og ekki endurkræf fyr en öll lán hafa verið greidd af skipunum, í fyrsta lagi eftir 18 ár. Eftir þessa fjáröflun vantar aðeins 5% af andvirði skipanna, og það leggja „eigendurnir“ fram. Þess fjár afla þeir væntan- lega með því að fara í banka og fá lán af sparifé almenn- ings. Þetta er dæmigerð mynd af hinu annálaða íslenzka einkaframtaki, sem hvergi mun þekkjast annarsstaðar á byggðu bóli, og þessi mynd er bakgrunnur óðaverðbólgunnar, sem leiðir af sér gengisfellingu og stórfellda lækkun skulda á fárra ára fresti. Þeir sem blæða fyrir slíka ævintýramennsku eru íslenzkir launamenn og að sjálfsögðu atvinnuvegirnir sjálfir, en um það kæra lukku- riddarar hins „frjálsa fram- taks“ sig kollótta, heldur klifa látlaust á því, að þörf sé meira lánsfjár til að reka „einka- fyrirtækin“.“ Fleiri tilvitnanir hirði ég ekki um að endurprenta úr greinum S.A.M., en vil benda lesendum á að kynna sér þær, því mig grunar að ýmsir þeirra hafi einsog ég hlaupið yfir þær á hálfgerðu hundavaði. Sama máli gegnir um aðrar ritgerðir Samvinnunnar. Tíma- ritsgreinar af þessu tagi eiga NÝJAR SÍDDIR NÝJAR MOKKAKÁPUR cyiusturstræti NÝ SNIÐ 87

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.