Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1976, Page 22

Samvinnan - 01.05.1976, Page 22
Nýbygging Olíufélagsins að Suðurlandsbraut 18. Síðustu droparnir Samvinnan hefur áður skýrt frá ýmsum dæmum þess, hversu gleðileg þróun hefur átt sér stað hin síðari ár varðandi skreytingu ný- þygginga. Það gerist nú as algengara að leitað sé til myndlistarmanna í þessum efnum — og verður vonandi framhald á því. Á nýbyggingu Olíufélags- ins að Suðurlandsbraut 18 er umfangsmikil skreyting eftir Magnús Tómasson myndlistarmann, og birtast myndir af henni á þessari opnu. Magnús vann skreyt- ingu sína í náinni samvinnu við arkitekta hússins, Guð- mund Kr. Kristinsson og Fedinand Alfreðsson, enda er hún mjög í stíl við útlit byggingarinnar. Skreytingin er bæði fólg- in í veggmyndum og stand- myndum, og eru þær síðar- nefndu í vatnskeri. Vegg- myndirnar eru úr grágrýti og hönnuðu látúni, en stand- myndirnar úr grágrýti og * bronsi. Þetta er fyrsta utanhúss- skreyting Magnúsar Tómas- sonar, en hann hefur áður skreytt nokkrar byggingar að innan. Hann er kunnastur fyrir skúlptúr; hefur haldið Framan við bygging- una hefur verið kom- ið fyrir fyrstu bensín- dælunni, sem Esso notaði. Þetta er sögu- legur og skemmtileg- ur gripur til minning- ar um gamla daga — en fckki góða fyrir þá sem þurftu að dæla bensininu með hönd- unum. Þessar þrjár myndir gefa nokkra hugmynd um skreytingu Magn- úsar Tómassonar. — Veggmyndirnar eru úr grágrýti og hönnuðu látúni, en standmynd- irnar úr grágrýti og bronsi. 22

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.