Samvinnan - 01.06.1980, Síða 24
A
VÍNARPYLSUFAT
V
K
6 stk.
'/4
1
vínarpylsur
hvítkálshöfuð
laukur
sósa:
50 g. mayonnaise
1 dl. tómatsósa
2 tsk. edik
Vi dl. vatn
salt — pipar.
Skerið pylsurnar í bita, saxið hvítkál og
lauk smátt, blandið saman.
Blandið sósunni saman og hellið yfir.
Skreytið með tómatsneiðum og saxaðri
steinselju.
Berið fram með rúgbrauði og tei.
ÍTALSKI
ÞJÓÐARRÉTTURINN
PIZ2A
NÝTUR VTNSÆLDA.
NOTAÐU GOÐA
PYLSURNAR SEM LYLL
INGU ANNAÐHVORT
MEÐ RIFNUM OSTI EÐA
OSTKREMI.
HÉR GEFST GOTT TÆKI -
FÆRITIL AÐ REYNA
NÝJAR KRYDDnTEGUNDIR.
A
GOÐA-ALEGG
V
k
HANGIKJÖT
RÚLLUPYLSA
LAMBASTEIK
KINDAKÆFA
LIFRAKÆFA
RAFTASKINKA
BACON
BJÓRSKENKA
BRINGUPYLSA
LAMBASPÆGIPYLSA
LYONPYLSA
MALAKOFF
MORTADELLA
HVERSVEGNA
LOFTTÆMDAR
v
UMBUÐIR
Kjötvörur eru settar í lofttæmdar um-
búðir fyrst og fremst, til að koma í veg
fyrir skaðleg áhrif súrefnis í andrúms-
loftinu. Súrefni veldur þránun fitunnar
og eyðileggur eðlilegan pækillit vör-
unnar.
Lofttæmdar umbúðir veita einnig ör-
ugga vörn gegn óhreinindum, þær verja
vörurnar fyrir þurrki og hindra tap á
bragðefnum. Lofttæmdar umbúðir úr
marglaga plasti lengja geymsluþol var-
anna og því lengur, sem umbúðirnar
eru þéttari og lofttæming er betri.
Geymsluþol flestra áleggstegunda í
lofttæmdum umbúðum er um 21 dag,
en reyktar og soðnar matarpylsur (s.s.
vínarpylsur og reykt medister) geymist í
28 daga frá framleiðsludegi.
PYLSUR
1 pk. frosið brokkál
5 Goða vínarpylsur
3 laukar
4 tómatar
3 egg
1 msk hveiti
3 dl. mjólk
salt, pipar, majoran
Kartöflur — salt — franskbrauð.
Þíðið brokkálið og raðið í vel smurt
eldfast fat. Brúnið niðurskornar pyls-
urnar og laukinn örlítið á pönnu og
hellið yfir. Þakið með tómatsneiðum.
Þeytið eggin jafnið þau með hveiti og
mjólk, kryddið með salti, pipar og
majoran. Hellið blöndunni yfir. Bakið
við 225°C í 30 mínútur.
0gbít'iR
24 SAMVINNAN