Samvinnan - 01.06.1980, Side 28

Samvinnan - 01.06.1980, Side 28
Hvað er sparivelta? Sparivelta er jafngreióslulánakerfi, sem byggist á kerfisbundnum sparnaöi tengdum margvíslegum lánamöguleikum. Spariveltan er sniðin með þarfir sem flestra viðskiptamanna fyrir augum og greinist í tvennt, SPARIVELTU - A og SPARIVELTU - B, sem aftur skiptast í fleiri sparnaðar- og lántökuleiðir. SPARIVELTA - A býóur uppá þrjár sparnaðarleióir þ.e. þrjár há- marksupphæóir mánaöarlegs sparnaðar í 3-9 mánuói með jafn- háum lánsréttindum og sama endurgreióslutíma. Sérskilmálar A-veltunnar eru þessir: Hverjum þátttakenda er einungis heimilt aó hafa einn spariveltureikning í gangi hverju sinni. Ábyrgóarmanna er aó jafnaði krafist fyrir lánum í þessum flokki. Ekki þarf að ákveða lengd sparnaóartímabils umfram 3 mánuöi viö upphaf viðskipta. Sparivelta - A er einkum hentug þeim, sem þarfnast skamm- tímaláns vegna feróalaga, bústofnunar, útgjaldajöfnunar og ann- arra tímabundinna útgjalda. SPARIVELTA - B býður einnig uppá þrjár sparnaóarleiðir þ.e. þrjár hámarksupphæðir mánaðarlegs sparnaóar í 12-36 mánuði, en því lengur sem sparaó er veróur hlutfall láns af sparnaði svo og endurgreiðslutímabil hagstæöara. Sérskilmálar B-veltunnar eru þessir: Hverjum þátttakenda er heimilt aó spara á fleiri en einum spariveltureikningi. Setja þarf bankanum fasteignaveðstryggingu eöa aðra jafngilda tryggingu, ef um fleiri en eitt lán er aö ræöa eða ef lánsupphæð fer fram úr ákveðinni hámarksupphæö. Ekki þarf að ákveða lengd sparnaóartímabils umfram 12 mánuói vió stofnun reiknings í þessum flokki. Sparivelta - B ereinkum sniöin meö þarfir þeirra fyriraugum, sem þurfa á langtímaláni aó halda vegna fjárfestingar í einni eóa annarri mynd. Þannig geta þátttakendur í SPARIVELTU SAMVINNUBANKANS með reglubundnum sparnaði gengió aó ákveönu láni meó stuttum fyrirvara meó hagstæóum vaxta- og greióslukjörum. amvinnubankinn og útibú um land allt. AUGLÝSINGASTOFAN ELMI

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.