Samvinnan - 01.06.1980, Blaðsíða 29
SAMANSOÐINN
MEDISTER
PYLSUR
PYLSURÉTTUR
r
k
MEÐBACON
1 laukur 300 g reykt pylsa 8 Goða vínarpylsur
3 msk. smjör 1 laukur 8 sneiðar Goða bacon
Vi tsk. salvia 1 græn paprika 8 lengjur ostræmur
6-8 pylsur 3-4 msk. steinselja eða karsi sinnep, karry
1 pk. soðið spaghetti tómatsósa
1 ds. grænar baunir sósa:
Rifinn ostur l'/2 dl. sýrður rjómi Pylsurnar skornar eftir endilöngu (ekki
steinselja ltsk. rifin piparrót í gegn) karry, sinnep og tómatsósa látið
hvítlauksalt. pipar. í sárið, síðan osturinn.
Skerið lauk smáttog látið hann krauma
í smjöri á pönnu, bætið út í salvia og
hvítlauksalti. Skerið pylsurnar í bita og
brúnið þær í smjörinu. Skerið spag-
hettíið í minni ræmur og bætið út í
ásamt grænu baununum. Hitið allt
saman og bragðbætið með salti.
Bætið út í að síðustu rifnum osti og
klipptri steinselju.
Baconsneiðunum vafið utan um pyls-
urnar og fest með tannstöngli í báða
enda, pylsurnar eru ristaðar þar til
baconið er steikt.
Kartöflusalat eða ristað brauð borið
með.
Einnig er gott að setja saxaðan lauk
með í sárið.
LITAREFNI
► OSTA-PYLSUSALAT « ► MATARPYLSUR « í MAAíELUM «
2Vi dl.
m —
2 —
1 —
2 —
'/2-1 —
1
makkarónur
ostur
reykt pylsa
söxuð gúrka
sýrður rjómi
olíusósa
salt — pipar
salathöfuð
Sjóðið makkarónurnar, kælið.
Skerið ost, pylsu og gúrku í teninga.
Blandið sýrða rjómanum og olíusós-
unni.
Blandið makkarónunum, pylsunum,
ostinum og gúrkunni saman við.
Bragðbætið m/salti og pipar. Klæðið
skálina innan með salatblöðum og
hellið salatinu í.
BÚRPYLSA
DALAPYLSA
GRYLLPYLSA
KINDABJÚGU
KJÖTBÚÐINGUR
MEDISTER PYLSA SOÐIN
ÓÐALSPYLSA
PAPRIKUPYLSA
REYKT MEDISTER
TRÖLLABJÚGU
VÍNARPYLSA
GYÐJU
GRÆNMETI
Við framleiðslu á Goða-vörum eru
engin litarefni leyfð.
Viðskiptavinir Kjötiðnaðarstöðvarinn-
ar spyrja oft, af hverju þeir geti ekki
fengið bæði litaðar og ólitaðar vínar-
pylsur eða af hverju farsið sé gráleitt.
Forráðamenn fyrir Goða-vörur telja
litarefni ónauðsynleg og oft beinlínis
notuð til að blekkja neytendur.
Litarefni breyta ekki bragði né heldur
lengja þau geymsluþol vörunnar.
Flest litarefni, sem notuð eru í kjötiðn-
aði eru framandi efni og þessvegna
óæskileg. Enda þótt enn sé ekki komin
út íslenzk reglugerð um leyfileg auka-
í matvælum, hefur Kjötiðnaðar-
stöð Sambandsins gengið á undan
og bannað litarefni í framleiðslu
vörum sínum.
A
r
K
SAMVINNAN 33