Samvinnan - 01.06.1980, Blaðsíða 51

Samvinnan - 01.06.1980, Blaðsíða 51
Vínarpylsur tilboðsverð og nú á kynningarverði Ijaldsalat Þegar farið er í útilegu, er gott að geta undirbúið nestið sem best heima. Þetta er næringarríkt pylsusalat, sem búa má til, áður en lagt eraf stað,og geymist vel til næsta dags í kælitösku eða matar- kælibrúsa. 400—500 g. GOÐApylsa 5—6 soðnar kaldar kartöflur 5—6 sneiðar rauðrófur (sýrðar) 2 harðsoðin egg 1 dl. sneiddar púrrur eða Vi dl. saxaðurlaukur Tillaga að matreiðslu. Sósa: 1 msk. vínedik 1 — vatn 2 — matarolía örlítið salt og pipar steinselja (söxuð) Skerið pylsu, kartöflur og egg í sneiðar og rauðrófurnar í ræmur.Hristið sósuna saman í hristiglasi. Blandið öllu saman í plastboxi eða matarkælibrúsa, kælið vel, áður en lok er sett á. Ljúffengt með grófu brauði og smjöri. Berið kaffi, te eða heita súpu með. Goðapylsur á grillið. ^ Kjötiðnaðarstöð Sambandsins Kirkjusandi sími -.86366 Tvcergóðar frá GOÐA

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.