Samvinnan - 01.08.1984, Qupperneq 5
” ^verandi erfiðleikar í atvinnulífi lands-
J^anna undirstrika nauðsyn þess að
I .s,u hagkvæmni sé gætt og sifellt sé
e|tað nýrra leiða að settu marki. Margra
ara uPPbyggingarstarf samvinnumanna
9etur hrunið til grunna á skömmum tíma,
® ekki er að gætt." Sjá viðtal við Axel
. ls|ason, aðstoðarforstjóra Sambands-
lns á bls. 8.
Stofnað 1907
78. árgangur 3.-4. hefti 1984
í ÞESSU HEFTI: BLS.
• Forustugrein 7
• Axel Gíslason svarar spurningum Samvinnunnar 8
• Hljómborð hafnarinnar; sagt frá og birtur
kafli úr nýrri bók eftir Jónas Árnason 12
• Brautryðjandinn Thorfhildur Þ. Hólm; grein
eftir Gerði Steinþórsdóttur cand. mag. 16
• Athafnasamur og sögulegur fundur; sagt frá
aðalfundi Sambandsins 1984 í máli og myndum 20
" arna var ég þá kominn þennan apríl-
0rgun og fannst líkt á komið fyrir mér
9 Þorski á þurru landi. Ég kunni bók-
s a e9a ekkert fyrir mér til þeirra starfa
ég var ráðinn til, ekki einu sinni að
n,a nótu..." Sjá grein eftir Þóri Frið-
i ^500' sem ber heitið „Fyrstu ár mín
2g auPfélagi Þingeyinga" og hefst á bls.
”r arnvir|nuhreyfingin er kjörinn vettvang-
sátt' ^ rae®a lan<fbúnaðarmálin, skapa
um þau og fylkja þeim sem aðhyllast
mvinnu, jafnaðarstefnu og félags-
^99]u til varnar fyrir kerfi í þessum
a um, sem felur í sér réttlæti fyrir fram-
oendur og neytendur í þéttbýli." Sjá
ein eff'r Jón Kristjánsson á bls. 41.
• Svipmyndir frá aðalfundi 24
• Fyrstu ár mín í Kaupfélagi Þingeyinga; grein eftir Þóri Friðgeirsson 26
• Kjarni málsins: Samvinnufélögin greiða sömu skatta og önnur félög á íslandi - eftir Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóra 31
• Afhjúpaður minnisvarði um Egil Gr. Thorarensen; grein eftir Jón Gísla Högnason 34
• Verðlaunakrossgáta 35
• Vorið sem hann fór; smásaga eftir Magneu Matthíasdóttur með myndskreytingu eftir Árna Elfar 36
• Náttúrulegt val; myndir af ,,84-línunni“ í ullar og skinnaafurðum frá Iðnaðardeild Sambandsins 40
• Samhjálp tryggir grundvöllinn í atvinnulífi og byggð um land allt; grein eftir Jón Kristjánsson 41
Á forsíðu er svipmynd frá búvörusýningunni Bú ’84, 21. sept. s.l. - Ljósm. Kristján Pétur Guðnason. sem opnuð var
Samvinnan
Útgefandi: Samband ísl. samvinnufélaga. Ritstjóri Gylfi Gröndal. Auglýsingar og af-
greiðsla Lindargötu 9A. Litgreining Prentmyndastofan hf. Ljóssetning, umbrot, Ijós-
myndun, skeyting, plötugerð, offsetprentun og hefting Prentsmiðjan Edda hf.