Samvinnan - 01.08.1984, Blaðsíða 24

Samvinnan - 01.08.1984, Blaðsíða 24
Svipmyndir frá aðal- fundi Hér ræðast við Hjörtur Hjartar, fvrruin framkvæmdastjóri Skipadeildar, Hjalti Pálss°n framkvæmdastjóri Verslunardeildar og Valgerður Sverrisdóttir á Lómatjörn. Sigurður Jónsson, starfsmaður Markaðsráðs, hellir í bollann hjá Finni Kristjánssyni, varafor- manni Sambandsstjórnar. ,un,|arinanna: Fyrir miðju er Gísli Jónatansson, kaupfélagsstjóri Kaupfél- búa °g Þorsteinn Sveinsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Héraðs- Nafnarnir Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgfirðinga og Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Rangæinga á Hvols- velli. Hallgrímiir Sigtryggsson, sem setið liel'ur fleiri aðalfundi Sambandsins en nokkur annar, spjallar við Kristleif Jónsson, bankastjóra Samvinnuhankans. Matthias Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skaftfcllinga í Vík í Mýrdal, Margrét Jóhannsdóttir, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Saur- bæinga og Ásmundur Karlsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Stykk- ishólms. Nokkrir fulltróar KRON. Fyrir miðju eru Ólafur Jónsson, Þröstur Ólafsson og Páll Bergþórsson, vcðurfræðingur. 24 25

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.