Samvinnan - 01.08.1984, Síða 33

Samvinnan - 01.08.1984, Síða 33
Þótt margt hafi verið frumstætt og erfitt á fyrstu árunum, tel ég að þau hafi verið skemmtilegustu ár mín í þjónustu félagsins. )>Svo sem eins og hvað?“ segir Sigurður. >,Sosum eins og súpulit.“ Og skildi þar með þeim kumpánum. ® Kaupfélagsstjórnin í tukthúsið! Eitthvert fyrsta starfsár mitt í Kaupfé- ^igi Þingeyinga var tekinn upp sá siður að starfsmenn þess fóru í sameiginlega skemmtiferð um verslunarmannahelg- ma. Var þá ferðast í kassabíl með glerhörðum trébekkjum. Fyrsta ferðin yar farin austur í Ásbyrgi og var það yrsta ferð með bíl yfir Reykjaheiði, eftir vegi sem Jónas Bjarnason keyrari afði rutt. Vegurinn var slíkur að ðrjúgan spöl gengum við yfir Grensi- þar var ekki sitjandi í bílnum. essi ferð tókst vel og var glatt á hjalla ' hópnum, og var svo ætíð í síðari erðum, sem margar urðu lengri og ævintýraríkari. Árið 1933 vann ég það frægðarverk, að fyrir minn tilverknað var kaupfé- lagsstjórnin dæmd í tugthúsið. Það sumar hóf kaupfélagið útgáfu á fjölrit- uðu blaði, er nefndist Boðberi KÞ og kom í stað Ófeigs hins handskrifaða blaðs, sem Benedikt frá Auðnum hafði ritstýrt í 41 ár, og skrifað að miklu leyti sjálfur. í þetta fyrsta blað Boðbera skrifaði ég smágrein og gerði þar verðsamanburð á nokkrum helstu neysluvörum í Kaupfélagi Þingeyinga og verslun St. Guðjohnsen á Húsavík. Þetta hafði oft verið gert áður í Ófeigi. En nú brá svo við að kaupmaðurinn kærði þetta, og þó engu yrði hnekkt í þessum samanburði dæmdi héraðs- dómur kaupfélagið í 300,00 krónu sekt, en til vara kaupfélagsstjórnina í 18 daga tugthús. Dómi þessum var áfrýjað til Hæstaréttar, sem ómerkti hann með öllu. Var ekki einhvern tíma sagt: Guði sé lof að til er Hæstiréttur! Þegar ég horfi til baka yfir þau 45 ár sem ég starfaði í Kaupfélagi Þingey- inga, virðist mér, að þrátt fyrir hve margt var erfitt og frumstætt á fyrstu árunum hafi þau verið skemmtilegustu ár mín í þjónustu félagsins. + Eitt gjald fyrir hvern farþega vid flvtium þig a notalegan og odyran hatt á flugvollinn Hverfarþegi borgar fast gjald Jafnvel þott þu sert einn a ferö borgaröu aöeins fastagjaldiö Við vekjum þig Ef brottfarartimi er að morgni þarftu að hafa samband við okkur milli kl. 20 00 og 23 00 kvoldiö aður við getum seö um að vekja þig meö goöum fyrirvara, ef þu oskar pegar brottfarartimi er siðdegis eöa að kvoldi nægir að hafa samband við okkur milli kl. 10 00 og 1200 sama dag Bill frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tima á flugvöllinn. Þu Pantar fyrirfram yið hja Hrevfli erum tilbunir að flytja þig a Keflavikur- tlugvoll a rettum tima i mjukri limosinu. Malið er einfalt Þu hringir i sima 85S22 og greinirfra dvalarstað p9 brottfarartima við segjum þer hvenær billinn kemur

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.