Samvinnan - 01.08.1984, Síða 44
(yrir mja takerfi, natralaHiaö o.fl.
Hvers vegna
alfábeta?
Mjólk er holl fæða, sem kemur hrein og
ómenguð ór júgrinu, en er mjög hætt við
mengun á leið sinni til neytandans, sé fyllsta
hreinlætis ekki gætt. Mjög mikilvægt er því
að þvo og sótthreinsa vandlega mjaltakerfi
og öll tæki og ilát í mjólkurhúsinu. Gera
verður þær kröfur til þeirra þvottaefna, sem
notuð eru, að þau leysi vel upp fitu og önn-
ur óhreinindi, haldi þeim i upplausn og
hindri myndun kalkútfellingar eða mjólkur-
steins. Lokuð rörmjaltakerfi krefjast auk
þess að þvottaduftið sé mjög lágfreyðandi.
Alfa Beta er sérhannað til að uppfylla þess-
ar kröfur, auk þess sem Alfa Beta inniheld-
ur mjög áhrifarikt sótthreinsiefni. Hefst sótt-
hreinsun því um leið og þvotturinn. Sparar
það notkun sérstaks sótthreinsiefnis og auk
þess tíma og vinnu.
ALFA BETA INNIHELDUR:
a Lágfreyðandi vætiefni, sem leysa vel upp
hvers konar fitu.
b Fosföt og önnur efni, sem auka hreinsi-
virkni og hindra myndun mjólkursteins.
c Silikat, sem kemur í veg fyrir tæringu
vissra málma.
d Klórsamband, sem sótthreinsar mjólkur-
tæki. Virkt klór 3%.
Alfa Beta fæst i 7 kg plastfötum og 5 kg
plastpokum.
HH
w rsiöfrD |
EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN ■ AKUREYRI