Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Page 22

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Page 22
22 9. grein. Innganga í sambandsfjelagið fer fram á aðalfundi þess, og undirskrifa hinir kjörnu fulltrúar þá lög þessi, til skuldbindingar, hver fyrir sína fjelagsdeild. Úrsögn úr sambandinu verður einnig að fara fram á aðalfundi, með árs fyrirvara. \ 10. grein. Nú vilja menn breyta lögum þessum, og verður það því að eins gjört að 2h fulltrúanna á aðalfundi Sam- bandskaupfjelagsins samþykki breytingarnar, enda hafi þær verið ræddar áður á deildafundum fjelagsins. * * * Þannig samþykkt á fundi að Yztafelli 20. Febrúar 1902.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.