Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 25

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 25
25 fjelaginu nokkurt tap, og taldi hann þetta atvik að nokkru leyti því að kenna, að þar hefði verið óheppilegur for- stöðumaður um tíma. Sambands við ísland minntist formaður á þessa leið: Yður mun það kunnugt, að á íslandi er mikill áhugi á því að stofna þar samvinnufjelög. í þessu efni er það tilgangurinn að gjöra íslendinga efnalega sjálfstæðari en þeir eru nú, þar sem nú eru þeir óþolanlega háðir út- lendingum, sem að mestu leyti ráða verzluninni, og hafa einnig með höndum hin stærri fyrirtæki. Pessi áhugi hefur aukizt við það, að þeir Bogi Th. Melsted, hinn íslenzki sagnfræðingur, og M. P. Blem þjóðþingsmaður hafa ferðazt um ísland og haldið þar fyrirlestra um sam- vinnufjelagsskap, fyrir miklum hluta þjóðarinnar. Sam- bandsfjelag vort hefur tekið að sjer að sjá um nám ís- lendifigsins Odds Jónassonar, svo hann geti veitt for- stöðu sambandsfjelagi hinna íslenzku kaupfjelaga. Annar Islendingur, Ingimar Sigurðsson — bróðir hins kunna skólastjóra Sigurðar Sigurðssonar, — hefur fengið aðgang að samfjelagsslátrunarhúsinu í Esbjerg, svo hann geti orðið fær um að veita forstöðu samfjelagsslátrunarhúsi fyrir sauðfje á Akureyri. Annað samskonar slálrunarhús á að setja á stofn í Reykjavík. Hin íslenzku kaupfjelög óska þess að fá vörur sínar frá hinu danska sambands- fjelagi, og að fjelagið styðji sölu íslenzkra afurða hjei í Danmörku; viljum vjer, að sjálfsögðu, styðja að þessu eptir megni. Samskipti við ísland ættu að geta orðið til §agns á báðar hliðar. Næst þessu tók formaður fram, að horfurnar í ár væru fremur álitlegar, og líklegt að vöxtur fjelagsins yrði ekki minni nú en árinu áður. Frá nýári hefðu bæzt við 41 kaupfjelag með 197 hlutum, en á jöfnum tíma í fyrra 22 fjelög með 126 hlutum. Umsetningin, i ár, mundi verða allt að 30 milj. kr. Pá Iagði form. fram reikning fjelagsins, og kom jafnframt með tillögu um það, að 5 % væri skipt út til hluthafa, sem ágóöa þeirra af seldum vörum (sbr. reikningsútdrátt aptar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.