Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 26
26
Meðlimatala fjelagsins var 31. Desember 1904, 951.
Á árinu 1905 bættust við 78 meðlimir svo 31. Desem-
ber 1905 voru meðlimir 1029. Hvert fjelag telst einn
meðlimur.
Tillagan til ágóðaskiptingar var á þessa leið:
Tekjur.
1. Óeytt frá fyrra ári................kr. 34,850.85
2. Árságóði 1905......................- 1,172,598.11
kr. 1,206,948.96
Gjöld.
1. a. Vextiraf hluteignum kr. 23,701.78
b. Vextir af varasjóði. — 55,000.10
—-------------= kr. 78,701.88
2. Skipttil fjelaga 50/0 afkr. 18,784,071.08 - 939,203.55
3. Skipt til vinnufólks við verksmiðjur . — 3,^18.52
4. Afborgun fasteigna.............. — 100,000.00
5. Ábyrgðargjaldsreikningur........ — 10,000.00
6. Áhættureikningur (móti 2 % af vöru-
leifum).......................... - 57,794.84
7. Oeymt til næsta árs............. — 17,700.17
kr. 1,206,948.96
Eignir
sambandsfjelagsins 1. Janúar 1906 greinast þannig:
1. Varasjóður'/i 1905 kr. 1,100,001.97
þar við bætist’/i’06 — 313,067.85
------------------= kr. 1,413,069.82
2. Byggingareikningur
’/i ’05..............kr. 500,000.00
þar við bætist >/i ’06 — 100,000.00
-----------------= - 600,000.00
3. Áhættureikningur
Vi ’05...............kr. 113,851.25
þar við bætist'/i’06 — 57,794.84
------------------= - 171,646.09
Flyt . . . kr. 2,184,715.91