Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 32

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1907, Blaðsíða 32
32 nauðsýnlegt að fjelagsmenn gætu fengið, af því menn þekkja hjer misjafnt til, hvaða vörur eru hentugastar, í sumum tilfellum, og eru ekki nógu kunnugir vörufram- boðum, eða hvar álitlegast sje að leita fyrir sjer. Innkaup varanna getur og nokkuð misjafnt orðið, og fer þar nokkuð eptir því, hvernig pöntunin er í fyrstu að heim- an búin, að nöfnum, táknum og tilvísunum, hver milli- göngumiðillinn er, ef hann er nokkur, ásamt ýmsu fleiru. Verðlagsskrárnar ættu að geta gefið bendingar til um- bóta í þessu efni. Þær geta gefið tilefni til brjefaviðskipta milli fjelaganna, eða beint til sambandsfjelagsins, þar sem gjörðar eru fyrirspurnir eða leitað upplýsinga um vöruvaj, innkaup og þess konar. Frá byrjun kaupfjelaganna hefur eitt hekta áhugamálið verið það, að fá góðar og haganlegar vörur, með sem ‘allra Iægstu verði, eptir því sem föng frekast leyfðu. Hjer má ekki slá slöku við nje vanrækja neitt það, sem til upplýsingar og hagsbóta horfir, eða haldið getur á- leitni keppinautanna í skák. Eitt af því,- sem hjer heyrir undir, er það, að fjelagsmenn allir eigi auðveldan að- gang að ljósum og rjettum verðlagsskrám fjelags síns, yfir aðfluttar bg útfluttar vörur. Pað er eðlilegt að menn vilji hafa sem bezt tæki til þess, að gjöra sem rjettastan samanburð á vöruverði hjá kaupfjelögum og kaupmönn- um. Að vísu kemur fleira til greina en vörunöfn og verð- lag i slíkum samanburði, og sumt af því verður naum- lega útskýrt, nema hinar samnefndu vörur sjeu bornar saman, og helzt af öllu fengið álit þess manns, sem hefur þá sjerþekkingu er við á, í sumum tilfellum. Einnig þarf, jafnhliða þessu, að taka rjett tillit til verzlunarað- ferðarinnar, kostnaðar einstaklingsins við verzlunarrekst- urinn, gæta að vöxtum og sjóðsöfnun ásamt fleiru. En, þrátt fyrir allt þetta þarf að greiða sem bezt götu fyrir rjettum samanburði, því samanburðurinn verður áreiðan- lega gjörður, og það dögum optar, bæði af fjelagsmönnum sjálfum, og þá ekki síður af hinum flokknum, er telur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.