Fréttablaðið - 27.08.2009, Side 13

Fréttablaðið - 27.08.2009, Side 13
Ef Icesave samningurinn verður samþykktur á Alþingi í dag kostar það hvern Íslending að minnsta kosti eina milljón! Alþingi má ekki láta kúga sig til að leggja skuldir einkafyrirtækis á þjóðina án dóms og laga. Fyrirvararnir eru í áttina en duga ekki því við munum samt borga meira en okkur ber. Algjör óvissa um eftirstöðvar. Ef þú vilt sanngjarnan ICESAVE samning, mættu þá á Austurvöll eða í miðbæinn í þínum bæ kl. 12.00 í dag og framkallaðu eins mikinn hávaða og þú getur. Þú munt aldrei aftur fá betra tímakaup. Áhugafólk um réttlátan og löglegan Icesave samning Hávaðinn mikli! Viltu vinna milljón með hávaða? Austurvöllur í dag kl. 12.00.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.