Fréttablaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 27.08.2009, Blaðsíða 30
 27. ÁGÚST 2009 FIMMTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● gallabuxur G-Star Corvet skinny Stærðir: 24–33 Þvottar: þrír litir í boði Snið: Slim fit, frekar lág íseta, þröngar niður. Dömusnið Diesel Hush DS 772 Stærðir: 24-34 Þvottar: ljósblár Snið: Regular fit, milli há íseta, beinar niður. Dömusnið Diesel Livy 8WD stærðir: 24-32 Þvottur: Ljósblár Snið: Slim fit, milli há íseta, þröngar niður. Dömusnið Dr. Denim Mouser Stærðir: 24-33 Þvottar: tveir litir í boði Snið: Slim fit, há íseta, þröngar niður. Dömusnið KYNNING Klóraðir og bláir þvottar, svartar og vaxsvartar galla- buxur eru vinsælar í dag, segir Inga Rósa Harðardóttir hjá NTC. „Núna eru að koma mikið rokk- aðar, götóttar og tættar galla- buxur,“ segir Inga Rósa Harðar- dóttir, rekstrarstjóri dömu- deildar NTC. „Niðurþröngar eru enn þá mjög vinsælar.“ Inga segir hermannatísku vera vinsæla í vetur ásamt hinni rokkuðu. „Við erum líka búin að ná það mikilli breidd í verði að við erum komin með allan aldur í gallabuxurnar okkar,“ segir Inga og bætir við að gott sé að fá gallabuxurnar inn aftur en að hennar sögn hafa þær verið of lengi í dvala. Hvernig eru þvottarnir á galla- buxum í dag? „Það eru klóraðir þvottar, gráar, svartar gallabuxur og vaxsvartar halda áfram,“ upp- lýsir Inga sem segir að ljósbláar gallabuxur hafi líka verið mjög vinsælar. „Eiginlega eru allir bláir þvottar inni núna. Það er næstum allt í tísku og því er gott að fá gallabuxur aftur inn.“ Hjá dömudeild NTC má finna nokkur gallabuxnamerki, meðal annars Diesel, G-Star, Dr. Denim, Hua, Sisters point og Miss sixties. „Við erum með Dr. Denim sem er að koma sterkt inn hjá okkur á milliverði. Þær geta líka verið háar upp og fóru að stimpla sig inn fyrir eldri konur í vor. Við erum með merkið Hua sem er í ódýrari kantinum og Sisters point sem eru meira með gallaleggings en eru að koma með gallabuxur núna.“ Inga segir að nú með haust- inu sé stærsta vertíð íslensku þjóðarinnar í fatainnkaupum að hefjast. „Nú er hægt að fara að kaupa föt sem virka allan ársins hring. Við hjá NTC erum snögg- ar að fara út og ná í það nýjasta, bæði í París og London þannig að við erum alltaf að fá eitthvað nýtt inn.“ Snöggar að fara út og ná í nýjustu línurnar Inga Rósa (fremst) segir rokkaðar, götóttar og tættar gallabuxur vinsælar í dag. „Við erum líka búin að ná það mikilli breidd í verði að við erum komin með allan aldur í gallabuxurnar okkar,“ segir Inga. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Búin að fá nóg af gömlu gallabux- unum? Hvað ef þær nýttust ein- hverjum öðrum, til dæmis í húsið þeirra? National Geographic Kids setti heimsmet í fatasöfnun til endur vinnslu þegar tíma ritið styrkti verkefnið From Blue to Green um rúmar 30 þúsund galla- buxur. Buxunum er breytt í nátt- úrulega bómullar einangrun í hús á stöðum þar sem fellibyljir, flóð og ofsaveður hafa lagt byggð í eyði. Buxurnar verða nýttar í yfir sextíu ný heimili og halda því fólki hlýju að nýju. Einn níu ára strákur safnaði 1.600 buxum til styrktar verkefninu, sem honum þótti gáfu- legra en ef þær færu allar á haug- ana. From Blue to Green hefur verið starfrækt frá 2006 og skilaði verkefnið til að mynda 30 nýjum heimilum árið 2007 eftir eyðilegg- ingu fellibyljarins Katrínar. Endurunnar í einangrun húsa Erek Hansen, níu ára drengur sem tók þátt í fatasöfnun National Geographic, er hér með buxur sem leikarinn Ben Stiller gaf í söfnunina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.