Fréttablaðið - 27.08.2009, Síða 31

Fréttablaðið - 27.08.2009, Síða 31
DAGSKRÁ 27.ÁGÚST - 1.SEPTEMBER 20 á r / 2 0 da ga r 13 .á gú st - 1 . s ep te m be r 2 00 9 www.reykjavikjazz.is 27 28 29 22.30 Kúltúra/Múlinn Smásveit Reykjavíkur - Reyjavik Big Band rhythm section and soloists. 30 31 1   P O R T hö nn un 18.00 Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús History of Jazz in Iceland - In english with recorded samples. 20.00 Kjarvalsstaðir Gó! Gó! Gó! Tangó! Olivier Manoury þenur argentínsku teygjuskjóðuna í íslenskum vinahópi. Óskar Guðjónsson og Ife Tolentino taka lagið. Olivier Manoury and friends. Ife Tolentino and Óskar Guðjónsson also contribute a few numbers. 21.00 Rósenberg Maciej Fortuna og Stefan Weeke duet Trumpet/bass duo. Narodna Muzika - Haukur Gröndal og draumasveit hans, útgáfutónleikar. Release concert with balkanband Narodna Muzika. 16.13 Rúv 1 - live Bein jazzútsending úr Útvarpshúsinu Efstaleiti 1. Live Jazz on Rúv 1 -FM 93.5 Open house at Efstaleiti 1. 20.00 Norræna Húsið Árni Heiðar Karlsson píanóleikari fagnar nýútkominni plötu sinni - Mæri. Pianist Árni Heidar Karlsson celebrates his new release – Boundaries. HDV trio. Austurríska píanótríóið. Austrian piano trio. Musically celebrat- ing personlaities of the 20. century. 22.00 Iðnó Tropicalia, Bossa Nova og Salsaball í stóra salnum og Tangóball á efri hæðinni Tropicalia, Bossa Nova and Salsa. Latin american music and dance. Í samvinnu við TANGO on ICEland Details: www.reykjavikjazz.is 15.00 Kjarvalsstaðir Leifur Gunnarsson og hljómsveit. Contrabassist Leifur leads a band through his own compositions. Skver: Gítarleikarinn Steinar Guðjóns- son leikur eigin tónlist ásamt hljómsveit. Guitarist Steinar Guðjónsson plays originals with his band. 20.00 Nasa Norski trompetleikarinn Arve Henriksen og elektróníkerinn Jan Bang ásamt söngkonunni Anna Maria Friman. Norwegian trumpeter Arve Henriksen and electronics master Jan Bang fea- turing singer Anna Maria Friman 22.00 Nasa Varp. Íslenskur verðlaunajazz með Jóel Pálssyni. Icelandic award winning jazz saxophonist Joel Palsson. Narodna Muzika. Balkanskt brjálæði. Quirky Balkan melodies at impossible tempos. Jagúar = stuð! If you don’t know, Jaguar are known for getting the n out of funk! 12.00 Dill Restaurant Hádegisjazz Live Jazz at Noon 17.00 Basil og Lime Síðdegisjazz í tjaldinu hjá Basil og Lime Klapparstíg Afternoon jazz at Basil and Lime Restaurant. 16.00 Norræna Húsið Píanó einsamalt! Úrval íslenskra jazzpíanista. Agnar Már Magnússon, Davíð Þór Jónsson, Eyþór Gunnarsson og Sunna Gunnlaugsdóttir Piano only! Iceland’s fi nest jazz pianists. 21.00 Rósenberg Stórsveit Reykjavíkur leikur tónlist eftir Toshiko Akyoshi. The Reykjavik Big Band plays the music of Toshiko Akiyoshi. Össur Geirsson stjórnar/directs 23.00 Múlinn Bop ‘till you drop 20.00 Djúpið Jazzkvissið sló í gegn á siðustu Jazz- hátíð Reykjavíkur. Jazzlögreglan spyr leiðandi spurninga í yfi rheyrslum sínum. Local jazz enthusiasts team up as the Jazz Police asks leading questions. 21.00 Rósenberg Stórsveit Reykjavíkur leikur tónlist eftir Toshiko Akyoshi. The Reykjavik Big Band plays the music of Toshiko Akiyoshi. Össur Geirsson stjórnar/directs. 20.00 Rúv 1 live -Djúpið Jazz Quiz undan og úrslit. Jazz Quiz semifi nals and fi nals. Icons of Jazz: DVD kynning Smekkleysu. Bad Taste Record shop presents the new dvd Icons of Jazz series. 21.00 Rósenberg Passport check -Lokahóf fyrir korthafa og listamenn. Passport check - Finale for passholders and artists. ENDIR / THE END Jazzhátíð Reykjavíkur þakkar gestum frábærar undirtektir á tuttugustu jazzhátíðinni. Listamönnum fyrir stórkostlega tónleika og styrktar- aðilum fyrir ómetanlega hjálp. Þegar er hafi nn undirbúningur að Vetrarjazzi í febrúar og 20 ára afmælisveislu Jazzhátíðar Reykjavíkur í maí 2010. Fylgist með á www.reykjavikjazz.is The Reykjavik Jazz Festival thanks for the favourable audience response this year. We thank our artists for all the wonderful concerts and our sponsors for their assistance. We are already planning Winterjazz in February and the 20th anniversary of the Reykjavik Jazz Festival in May 2010. Stay tuned to www.reykjavikjazz.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.