Fréttablaðið - 27.08.2009, Side 44

Fréttablaðið - 27.08.2009, Side 44
28 27. ágúst 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er búin að segja þér að þú átt að tæma vasana áður en þú setur fötin í þvottakörfuna! Komdu nú sæl! Ert þú líka komin á kjötmarkaðinn? Hmm! Virkar aldrei! Ooo, auli! Fylgdu þessu eftir! Göngutúr út í skóg og þetta er í höfn! Viltu ganga frá hreina þvottinum fyrir mig, Palli? Ekki málið pabbi. Eitthvað fleira? Frú Lóla Dýrasálfræðingur Honum finnst hann ekki hafa verið klóraður nóg á maganum undanfarið. Útskýrð- irðu kvið- dómsset- una fyrir Hannesi og Sollu? Já. Ég sagði þeim að þetta væri æðsta skylda manns sem borgara. Vá. Það hljómar skringilega. En ég vil að þau taki því alvarlega. Ég ætla ekkert að monta mig en ég held að ég hafi náð vel til þeirra að þessu sinni. Ef dómarinn leyfir myndavél- ar í dómssaln- um, viltu vera með þetta og veifa okkur? Ég leyfi mér að efast um að Sigmundur Ernir hafi fengið marga erni á golf-móti MP-banka á dögunum. Virtist einhver skolli hafa komið upp í drengnum þegar hann mætti á Ölþingið stuttu síðar og var þá nokkuð valtur í stólnum. Ekki er það nýtt að þessi starfsstétt blotni á góðviðrisdögum en ég held að ekki hafi gerst að menn gleymi gjörsamlega regnhlífinni í þingstörfum. Mistök Sigmundar í þessu máli, fyrir utan að hafa smakkað vín áður en stig- ið var upp í þingstól, voru klárlega þau að harðneita þessu strax og sleppa því að segja sannleik- ann. Ef stjórnmálamenn segja sannleikann frá upphafi eru mál dauð í fjölmiðlum innan nokkurra daga. Ljúgi þeir upp í opið geðið á fjölmiðlamönnum verður málið fjölmiðlamatur í langan tíma. Þetta ættu Bill Clinton og Richard Nixon að þekkja manna best. Báðir frömdu verknaði sem voru illa séðir af almenn- ingsálitinu. Neituðu þeir aðild sinni að málunum sem sannanir voru fyrir og urðu þetta stærstu fjölmiðlamál sögunnar. Nú síðast úr íslenskum stjórnmálum var það þegar Guðlaugur Þór reyndi að segja hálf- sannleikann í styrkjamálinu góða. Endaði það með því að Guðlaugur átti mjög erfitt uppdráttar í kosningunum og fékk mikið magn af útstrikunum. Stjórnmálamenn gera mistök eins og allir aðrir. Ræð ég þeim heilt að segja sannleikann frá upphafi því flestir eiga auðveldara með að fyrirgefa þeim sem eru heiðarlegir. Við Sigmund segir ég: Drekktu frekar messuvínið í Dómkirkjunni! Ernir blotnuðu á Ölþingi NOKKUR ORÐ Víðir Smári Petersen Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * FERSKT & ÞÆGILEGT TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. Skoðaðu nánar á somi.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.