Fréttablaðið - 27.08.2009, Qupperneq 60
27. ágúst 2009 FIMMTUDAGUR44
FIMMTUDAGUR
18.55 Aston Villa - Rapid
Wien, beint STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
20.00 Everybody Hates Chris
SKJÁREINN
20.10 The Apprentice STÖÐ 2
21.40 In Treatment
STÖÐ 2 EXTRA
21.15 Fé og freistingar
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar. Gestir eru á öndverðum meiði í
stjórnmálum.
21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
stjórnmálafræðingur ræðir um daginn og
veginn.
21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgensson
ræðir um matarmenningu við gest sinn en
honum til liðs eru Manuel Vincent Colsy og
Óskar Örn Einarsson.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
14.30 EM kvenna í fótbolta Bein út-
sending frá leik Frakka og Þjóðverja á Evr-
ópumóti landsliða sem fram fer í Finnlandi.
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á
EM í fótbolta.
17.00 EM kvenna í fótbolta Bein út-
sending frá leik Íslendinga og Norðmanna.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur (Brothers and
Sisters III) (51:63) Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör-
ug samskipti.
21.00 Fréttir aldarinnar Ómar Ragnars-
son fjallar um helstu fréttir síðustu aldar.
21.15 Fé og freistingar (Dirty Sexy
Money 2) (15:23) Bandarísk þáttaröð um
lögfræðing auðugrar fjölskyldu í New York-
sem þarf að vera á vakt allan sólarhringinn
við að sinna þörfum hennar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 EM kvöld Fjallað um leiki dagsins
á EM kvenna sem fram fer í Finnlandi.
22.50 Nýgræðingar (Scrubs VII) Gaman-
þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg-
ar uppákomur sem hann lendir í.
23.15 Trúður (Klovn III) (3:10) (e)
23.40 Gróðabragð (Scalp) (5:8) (e)
00.30 Kastljós (e)
01.10 EM kvenna í fótbolta Ísland -
Noregur (e)
03.10 Dagskrárlok
08.00 Throw Momma from the Train
10.00 Over the Hedge
12.00 The Queen
14.00 Ask the Dust
16.00 Throw Momma from the Train
18.00 Over the Hedge
20.00 Something New
22.00 Shottas
00.00 Pursued
02.00 Interview with the Assassin
04.00 Sur le seuil
06.00 Knights of the South Bronx
07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild
Evrópu skoðaðir.
07.30 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
08.00 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
08.30 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
15.50 Arsenal - Celtic Útsending frá leik
í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu.
17.30 Meistaradeild Evrópu: Meist-
aramörk
18.00 PGA Tour 2009 : Hápunktar Sýnt
frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi.
18.55 Aston Villa - Rapid Wien Bein
útsending frá leik í Evrópudeildinni í knatt-
spyrnu.
21.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni.
21.30 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
21.55 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
22.40 Aston Villa - Rapid Wien Út-
sending frá leik í Evrópudeildinni.
15.40 West Ham - Tottenham Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.20 Wigan - Man. Utd. Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.00 1001 Goals Bestu mörk ensku úr-
valsdeildarinnar skoðuð.
19.55 Premier League World 2009/10
Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg-
um hliðum.
20.25 PL Classic Matches Liverpool -
Newcastle, 1998.
20.55 PL Classic Matches Newcastle -
Liverpool, 1998.
21.25 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni.
22.25 Coca Cola-mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
22.55 Burnley - Everton Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Rachael Ray
17.25 America’s Funniest Home Vid-
eos (41:48) (e)
17.50 Kitchen Nightmares (1:13) (e)
19.30 All of Us (20:22) Bandarísk
gaman sería um fráskilin hjón, Robert
og Neesee, sem eiga erfitt með að slíta
tengslin og hefja ný sambönd. Þau eiga
ungan son sem reynir sitt besta til að koma
foreldrunum aftur saman.
20.00 Everybody Hates Chris (14:22)
Bandarísk gamansería þar sem háð fuglinn
Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum
sínum.
20.30 Family Guy (13:18) Teiknimynda-
sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor
og drepfyndnum atriðum.
21.00 Flashpoint (5:18) Ungt par sem
gaf barn sitt til ættleiðingar fyrir nokkrum
mánuðum rænir barninu aftur og reyna að
flýja á stolnum bíl.
21.50 Law & Order: Criminal Intent
(15:22) Þrjú morð eru framin með sömu
byssu og Goren og Eames rekja slóðina að
eftirsóttum einkaleikskóla með langan bið-
lista.
22.40 Penn & Teller: Bullshit (48:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir
Penn & Teller leita sannleikans.
23.10 Britain’s Next Top Model (e)
00.00 Secret Diary Of A Call Girl (e)
00.30 CSI: Miami (21:21) (e)
01.20 Pepsi MAX tónlist
> Charlie Sheen
„Ég velti mér ekki upp úr for-
tíðinni og þeim mistökum sem
ég hef gert. Það eru merkilegri
hlutir að gerast alls staðar í
heiminum í dag sem ég vil
heldur einbeita mér að.“
Sheen leikur kvennagullið
Charlie Harper í þættinum Two
and a Half Men sem Stöð 2
sýnir alla virka daga kl. 19.45.
Ég komst að þeirri niðurstöðu í enn eitt
skiptið um daginn að sjónvarpstæki eru
eitt það ljótasta sem fólk getur komið fyrir
á heimilum sínum. Þegar nýleg endur-
skipulagning á stofunni krafðist þess að
plötuspilari og um það bil fimm hundruð
yndislegar vínylplötur fengju heiðurssess
við annan vegginn fórum við heilu hring-
ina með sjónvarpstækið til að finna því
einhvers konar stað. Eftir miklar hárreytingar
og höfuðverk var ákveðið að slík apparöt
væru ekki aðeins ljót heldur með öllu óþörf.
Fréttir, góða þætti og bíómyndir getur maður jú horft á í tölvunni
eða hreinlega gert eitthvað allt annað við kvöldin en að hanga í
sófanum yfir sjónvarpsglápi. „I wish you death while you watch
TV“ segir í texta ónefndrar rokkhljómsveitar og ég er ekki fjarri því
að of mikið sjónvarpsgláp færi dauðaglampa í augun. Sérstaklega
liðið sem kveikir á sjónvarpinu til þess eins að
hafa einhvers konar stanslausan þreytandi nið í
bakgrunninum. Það er enginn að fara að segja
mér að það auðgi andann eða ástalífið að glápa
á America´s Next Top Model, væmið ógeð eins
og Brothers and Sisters þættina eða eitt CSI
málið í viðbót. Eftir slíkt áhorf líður manni eins
og þegar maður hefur innbyrt sveitta máltíð frá
KFC. Stútfullur af innihaldsleysu með slatta af
slæmri samvisku. Auk þess hef ég ímugust á
stofum þar sem flatskjá er hampað á veggnum
við hlið sófamálverkanna. Slíkt stríðir á móti allri
minni fagurfræði. Sumsé á haustkvöldum næstu mánuðina verður
ekki kveikt á imbakassanum þegar allir eru þreyttir á kvöldin.
Plötum verður skellt á fóninn og það verður eldað, lesið, skeggrætt,
skapað, spilað og hlegið. Og væntanlega hangið á Facebook. Ætli
næsta skref verði að losa sig við internetið …
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON VALDI PLÖTUSPILARA FRAM YFIR IMBAKASSANN
Go Go sjónvarp
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur
Sveinsson, Lalli, Elías, Gulla og grænjaxlarn-
ir og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (10:25)
10.00 Doctors (11:25)
10.30 Sjálfstætt fólk
11.05 New Amsterdam (8:8)
11.50 Wildfire (11:13)
12.35 Nágrannar
13.00 La Fea Más Bella (11:300)
13.45 La Fea Más Bella (12:300)
14.30 Newlywed, Nearly Dead (6:13)
15.00 Ally McBeal (16:21)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M.,
Nonni nifteind, Bratz og Elías,
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (17:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (10:22)
19.45 Two and a Half Men (10:24)
20.10 The Apprentice (5:14) Leitin
að nýjum lærlingi Donalds Trump er hafin
á ný. Átján þátttakendur takast á í fjölbreytt-
um markaðs- og kaupsýsluþrautum þar sem
reynir á viðskiptavit þeirra, markaðsþekkingu,
leiðtogahæfileika, samstarfsvilja og færni í
almennum samskiptum.
20.55 NCIS (3:19) Spennuþáttaröð sem
fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfa
í Washington og rannsaka glæpi tengda
hernum eða hermönnum á einn eða annan
hátt.
21.40 Eleventh Hour (6:18)
22.25 Casino Royale Daniel Craig er
í frumraun sinni sem njósnarinn James
Bond.
00.45 Lie to Me (10:13)
01.30 The 4400 (3:13)
02.15 The Deal
04.00 NCIS (3:19)
04.45 Friends (17:24)
05.10 The Simpsons (10:22)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
▼
▼
▼
▼