Neisti - 20.05.1984, Blaðsíða 27

Neisti - 20.05.1984, Blaðsíða 27
Friðarhreyfing og bylting SÓL HEIMSVALDASTEFNUNNAR HNÍGUR TIL VIÐAR Eftir Árna Sverrisson í þessari grein erfjallað um hreyfiöfl vígbúnaðarkapphlaupsinsog yfirdrottnunarstefnu heimsauðvaldsins, sem engu eirir í dauðastríði sínu. Gerð er grein fyrir samhengi þeirrar baráttu, sem þjóðfrelsis- og byltingaröfl heyja víðsvegar, og hreyfinganna gegn kjarnorkuvígbúnaði. Starf og stefnubreytingar Samtaka herstöðvaandstæðinga eru greindar, og færð rök að þeirri ályktun, að „friðarbarátta", sem beinist ekki gegn þeim styrjöldum, sem háðar eru í heiminum sé einskis nýt, og til þess eins fallin, að bjarga heimsvaldasinnum fyrir horn háfleygs orðavaðals. 27

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.