Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 54

Andvari - 01.01.1906, Page 54
48 Um þjóðl'imdinn 1851. arins, og gjörðist það fyrst á þessuin fundi, að hjá- lagl brjef1 var samið og senl forseta fundarins, amt- manni Melsted, og leyfi jeg mjer einnig að senda brjef lians um þetta. í fyrnefndu brjefi undirrituðu af 33 fundarmönnum felast hinar svæsnustu að- dróttanir bæði til forsetans og mín sem konungsfull- trúa, og jeg verð að tjá mig alveg samdóma amt- manni Melsteð um, að það sje algjörlega nauðsynlegt, að stjórnin sjái okkur fyrir algjörðri uppreisn, því án þess getum við ekki eins og vera ber uppfyllt stöðu okkar, sem í sjálfu sjer er þegar ærið vanda- söm; en þar eð málið, eins og ávikið er, snertir sjál- an mig eins og amtmann Melsteð, skal jeg ekki fara lleiri orðum um það, en læt mjer nægja að bera það fram fyrir stjórnina og' íela það liennar rjettlátu úr- lausn; einungis vil jeg taka það fram, að meðal þeirra, sem hafa undirskrifað, verður að telja þá Jón Guðmundsson, assessor Cliristiansson, prófast Stephen- sen, prófast Halldór Jónsson og Jón Sigurðsson, bæði í þessu máli, og að öllu leyli meðan á fundinum stóð, hafa sýnt mesta og skaðvænasta starfsemi. Þessir sömu menn hafa eptir því sem jeg heli frjett (þar eð lögreglustjórinn í Reykjavík, assessor Christiansson, sjálfur er einn meðal þeirra, þá fæ jeg auðvitað engar upplýsingar frá honum um það, sem gjörist), síðar Jialdið ýmsa fundi, bæði stærri og minni, sumpart bjá Jóni sýslumanni Guðmundssyni, sumpart hjá assessor Ghristiansson, og hafa á þeim komizt að þeirri niðurstöðu, sem raunar kemur al- veg heim við það aðalatriði, sem tekið er fram í nefndarálitinu, að ísland sje sjálfstætl ríki, sem ein- ungis haíi konung sameiginlegan með Danmprku2. l) lirjef þetta er prentaö í Sunnanfara. a) Iljer hefir Oddgeir Stephensen ritaö utan máls á dönskit »þetta stendur hvergi í nefndarálitinu, lieldur þaö gagnstæða; Island er í þvi viðurkennt liluti aí' ríkinu«, og er þetta rjett hermt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.