Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1906, Page 98

Andvari - 01.01.1906, Page 98
92 Dr. Valtýr og embættisgjöldin. sleppir líka úr reikningnum hjá Dönum öllum kostn- aði við embœltisrekstur og eftirlaunum, sem hann telur hjá oss. Þetta mun nú eiga að heita Valtýsk sam- viskusemi, dr. Valtýr/ Annars mun jeg síðar vílcja nánar að útreikningi doktorsins á embættiskostnaði Dana. Tollheimtulaun síslumanna og bæjart'ógeta vill dr. V. enn sein fir telja með embættisgjöldum, þrátt íirir það ])ó að það sje ljóst, að þau eru ekki annað enn lítilfjörleg þóknun íirir alt það ómak og kostnað, sem þessir embættismenn liafa af innheimtunni og eftirlitinu með tollskildum vörum og firir þá miklu peningaábirgð, sem innheimtunni filgir. Það er eins og hann ætlist ' til, að landið fái þessar langdrígstu tekjur sínar imiheimtar firir ekki neitt! Hinu, sem jeg tók fram í hinni firri grein minni, að »Iandið mundi ekki með neinu öðru móti geta trigt sjer inn- heimtu tollteknanna firir jafnlítið hundraðsgjaldw, mælir hann ekki á móti, enda er það öllum ljóst, að vjer höfum hingað til með þessu firirkomulagi spar- að oss díra lollgæslu með mörgum sjerstökum totl- þjónum. Enn Iátum nú þetta alt vera. Því verður ekki neitað, að þessi þóknun rennur til embættis- manna, eins og jeg líka tók fram í hinni firri grein minni. Enn hvernig verður því bót mæll að telja þessa upphæð til embættisgjalda, og svo síðar, i samanburðinum við tekjur landssjóðs, að telja hana ekki með tekjumegin? Jeg benti á það í firri grein minni, að dr. Valtýr hel’ði gert sig sekan i þessari bersínilegu reikningsvillu. Fram hjá þessu gengur hann þegjandi í svari sínu, hefur auðsjáanlega ekki treist sjer til að fóðra það, enn er hins vegar ekki sá drengur að játa, að sjer hafi ifirsjest. Doktorinn vill ekki kannast við, að það sje rangt hjá sjer að telja endurgjald firir burðareiri embættis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.