Spegillinn


Spegillinn - 07.12.1945, Blaðsíða 21

Spegillinn - 07.12.1945, Blaðsíða 21
XX. 22.-24. SPEGILLINN ifémannaútgáfavi— Sjómannaútgáfan gefur út úrval skáldsagna um sjómenn og sæfarir og frægar sjóferðasögur frá öllum höfum heims. Þær bækur einar eru valdar til útgáfu, sem sameina tvo höfuðkosti: Em skemmtilegar til lesturs og hafa ótvírætt bókmenntalegt gildi. Ákveðið er að bækurnar komi út með sem jöfnustu millibiii. Tekið verður á móti föstum áskrifendum að safninu, og njóta áskrifendur sérstakra hlunn- inda um bókaverð. Ritstjóri útgáfunnar er Gils Guðmundsson. Fyrstu útgáfubækurnar eru þessar: JOSEPH CONRAD: Hvirfilvindur Þelta er einhvcr frægasta skáldsaga úr sjómannalífi, sem til er í enskum bókmenntum, kyngi mögnuð og gædd dularfullum töfrum. Stórskáldið Nordahl Grieg, sem sjálfur var sjómaður, liafði meiri mætur á „Hvirfil- vindi“ en flestum eða öllum hókum öðrum. Nordahd Grieg þýddi söguna á norsku af mikilli snilld. — ís- lenzka þýðingin mun einnig þykja bókmenntavið- hurður AAGE KRARUP NIELSEN: Indíafariiin Þetta er sönn en áhrifamikil saga af dönskmn skip- stjórnarmanni, sem fór til Indlands fyrir meira en hundrað árunt og lenti í liinum ótrúlegustu ævintýrum. Var hann að lokiun eins konar „ókrýndur konungur" þar eystra. Bókin styðst við óvéfengjanlegar heimildir, en er þó skemmtilegri en flestar skáldsögur. ALEXANDER L. KIELLAND: Worse skipstjóri ALEXANDER L. KIELLAND: Garman & Worse Þessar ógætu sögur liins fræga norska skólds, verða áreiðanlega kærkomnar íslenzkum lescnduni. SVEN HEDIN: N ordenskj«»ld Bók þess er ævisaga eins mesta afreksmanns og landkönnuðar, sem Norðurlönd hafa alið. Þar segir af- hurða vel frá hinum ævintýralega Vega-leiðangri. — Bókin er prýdd miklum fjölda ágætra mynda. EDGAR ALLAN POE: /kviníVri í . Suðnrhöfum Þessi sjómannasaga hins lieimsfræga skálds er svo viðburðarík og skemmtileg, að lielzt líkist reyfara- sögum capt. Haryats. Hugmyndaflugið er takmarka- laust og viðburðirnir furðulegir. En þrátt fyrir allan reyfarahlæ má sjó fangamark snillingsins ó liverri síðu. Fleiri bækur eru í undirbúningi. Fastir áskrifendur að hókum Sjómannaútgáfunnar njóta sérstakra vildarkjara um bókavcrð. Mun þeim gefinn kostur á að fá örkina (16 hl.) fyrir kr. 1,20 til jafnaðar. Tíu arka bók kostar því aðeins um kr. 12,00 tuttugu arka hók kr. 24,00 o. s. frv. Allar þær sex hæk- ur, sem hér eru auglýstar (ca. 90 arkir), fó áskrifendur fyrir um 100 kr. í kápu. Þeir, sem vilja, geta fengið all- ar útgáfubækur Sjómannaútgáfunnar í smekklegu, sam- slæðu bandi. Verði bandsins mun mjög í hóf stillt. Bækur Sjómannaútgáfunnar vilja allir lesa, jafn ungir seni gamlir. Gerist áskrifendur! SJÓMANNA ÚTGÁFAN Hallveigarstíg 6A. — Sími 4169. Pósthólf 726, Reykjavík.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.