Spegillinn


Spegillinn - 07.12.1945, Blaðsíða 38

Spegillinn - 07.12.1945, Blaðsíða 38
SPEGILLINN XX. 22.-24. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnimiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiinmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiimiiiiMiiiiioi íslenclingaisögnrnar, ntgefnar í heild Glæsilegasti bóltinenntaviðburður liins nýja lýðveldis Allar Islcndingasögurnar verða gefnar úl í heild á næsta ári ásaml uni 25 sögiun og þáttuni, sem aldrei liafa áð'ur liir/.t nteð fyrri heildarútgáfum og alinenningur liefur því ekki haft aðgang að. -- Guðni Jónsson inagister, einn kunnasti fornritaútgefandi Islands, er ráðinn ritstjóri. Verð til áskrifenda verður aðeins kr. 300.00 — þrjú hundruð krónur. —• þJndanfarin ár hefur verið mikluin vandkvæðuin hundið að ná í Islendingasögurnar allar, og er það ekki vansalaust. Þjóð vor liefur um aldaraðir sótl þrek sitt, merg og nianndáð í Islcndingasögurnar, og þeim eiguin vér l'yrst og frcmst að þakka sjálfstæði vort og að til er íslenzkt mál. — Enginn Islendingur, sein ann menningn þjóðar sinnar, getur látið undir höl'uð leggjast að eignast dýrasta hókmenntafjársjóð vorn. ÍSLENDINGAR! Hér er uin óvenjulegt tækifæri að ræða. Ódýr en þó vönduð útgáfa Islendingasagna. Islendingasögurnar í heildarútgáfn í höndum kaupcnda fyrir lok næsta árs! I. BINDI LANDSSAGA OG LANDNÁM Islendingabók Landnámabók Kristni saga Hœnsa-I>óris saga Eiríks saga rau fia (Lorjinns saga karlsefnis) Grænlendingasaga (Eiríks ftállur rautia og Grœnlendinga þátlr) Grœnlendinga þáltr. (Einars þáttr Sokkasonar) II. .BINDI Borgfirðinga sögur Egils saga Skalla-Grimssonar Gunnlaugs saga ormstungu Gísls þáttr lllugasonar Einars þáttr Skúlasonar Sigurtiar þáttr borgfirzka HeUismunnu saga III. BINDI Snæfellingasögur og Borgfirðinga Eyrbyggja saga Ævi Snorra goóa /láriiar sagu Snœfellsáss Víglundar saga Hjarnur saga Hítdœlakappu Skáld-Helga suga Þorskfiröinga sugu (Gull-Þóris saga) Króka-Refs saga Kumlbúa þáttr Bergbúa þáttr Atlu siiga Ótryggssonur V. BINDI Vestfirðinga sögur Gísla saga Súrssonar Hávartiar saga Isfirtiings Fóstbrœtira saga I'ormótis þáttr Völsa fiátlr Brunds þáltr örva AutSunar þáttr vestfirzka Uorvartis þáltr krákunefs VI. BINDI Húnvetninga sögur I. Grettis saga Ásmundarsonar Bandamanna saga Odds þáttr Ófeigssonar Hrafns I'állr Hrútfirtiings Hrómundar þáttr halta I'orsteins þáttr skelks VII. BINDI Húnvelninga sögur II. Ileitiarvíga sagu Kormáks sagu Vatnsdada saga HallfreSar saga Ógmúndar þáltr dytts ok Gunnars helmings horvalds þáttr tasalda Svarfdœla saga Vulla-Ljóts sagu Uorleifs þáttr jarlsskálds Sneglu-Hullu þáttr Hreitiars þáttr heimska Þórarins þáttr ofsa I'órtiar saga hreSu Svatia þáttr ok Arnórs kerl- ingarnefs l'orgríms þátlr Hallusonur ok Bjarna Gullbrárskálds l'órhalls þáttr knapps l’óris þáttr hasts ok Báirtiur birtu IX. BINDI Þingeyinga sögur Ljósvetninga saga Ófeigs þáttr VöSu-Brands þátlr lleykdœla saga ok Víga-Skúlu Finnboga saga ramma Þórarins þáttur Nefjólfssonar Sljörnu-Odda draumr Ilrana saga hrings X. BINDI Austfirðinga sögur Þorsteins saga hvíta VápnfirÖinga saga Sörla þáttr Brodd-Helgasonar Þorsteins suga stangarhöggs Þorsteins þáttr uxafóts Hrafnkels saga Freysgoöa Droplaugarsona saga Fljótsdœla saga Brandkrossa þáttr Gunnars saga Þiörandabana Þorsteins saga Síöu-HaUssonar Draumur Þorsteins Síöu-Halls- sonar Þiöranda þátr og Þórhalls Egils þáttr Síöu-Hallssonar Gull-Ásu-ÞórÖar þáttr Þorsteins þáttr Austfiröings Þorsteins þáttr forvitna Gunnars saga Keldugnúpsjílh XI. BINDI Sunnlcndinga sögur I. Njáls sagu XII. BINDI Sunnlendinga sögur II. Flóamanna saga Þorsteins þáttr tjuldstæöings Orms þáltr Stórólfssonar Stefnis þáttr Þorgilssonar Haröar saga ok Hólmverja Haukdæla þáttr ísleifs þátlr Steins þáttr Skaftasonar Sighvals þáttr skálds íslendings þáttr sögufróÖa Ivars þáttr Ingimundaisonar Þórarins þáttr stuttfeldnr Mána liáltr skálds Ölkofra þáttr Kjalnesinga sagu Jökuls þáttr Búasonar Holta-Þóris sagu Ármanns saga IV. BINDI Breiðfirðingasögur Laxdœla saga Halldórs þáttr Snorrasonar I. Halldórs þáttr Snórrasonar II Þórodds þáttr Snorrasonar Stúfs þáltr Geirmundar þáttr Þorvalds þátlr víöförla Jökuls þáltr Báröarsonar VIII. BINDI Eyfirðinga sögur og Skag- firðinga Víga-Glúms saga Hér er alls uni 110 ril að ræða og kostar því hvert rit að mcðaltali rúmlega kr. 2,70. og liefur ekkert útgáfufélag hér á landi getað hoðið slík kostakjör, miðað við núgildandi verðlag. Einstœö tíðindi má telja, að útgefendum hefur tekizt að útvega tilhoð uni skinnhand frá einni kunnustu hókhandsstofu Norður- landa fyrir kr. 6,00 ísl. pr. hindi, og geta kaupendur, sem þess k ynnu að óska, Sllúið sér heint til hókhandsstofnnnar, ef þeim svo sýnist. Mun þetta nánar auglýst síðar. Notið tækifærið lil að eignast dýrmætasta bókmenntafjársjóð vorn í fallegri, ódýrri útgáfu. Takmarkið er: Hin nýja útgáfa Islendingasagna inn á hvert heimili í landinu. llúii á að verða fyrsta gjiifin til harnsins yðar og hezta suinárgjöfin. Sendið pantanir yðar í V. O. Box 523, Reykja vík. Pöntunarmiði er á hls. 215. ISLEI\IDIIVGASAGI\IAIJTGAFAI\I 230

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.