Spegillinn - 01.12.1954, Page 20

Spegillinn - 01.12.1954, Page 20
192 SPEGILLINN þekkir lífsins beztu gœði! (og fœr þau) Hafið þér tekið eftir hvað bömum (og fullorðnum) smakkast vel kjúklinga kjötsúpa úr ,,HONIG“ ten ingum ? Það er eitthvað eftirsóknarvert í hinu eðlilegs og ljúffenga bragði. 1 sannleika sagt, ánægjuleg byrj- un á máltíð yðar. Gleymið ekki að nota HONIG’s kjúklinga súputeninga í StlPUR yðar, SÖSUR og annan matartilbúning. Kjúklinga súputeníngar 1 ljúffengt kjúk- linga kjötseyði: Myljið einn tening í bolla af HEITU vatni og hrærið út. 6 tenlngar i pakka, 25 í dós eða 50 í smekk- legu glasi. I ES20 Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co, h.f. Reykjavík. „Drene Shampoo veitir hárinu sína eðlilegu fegurð(í SEGIR KVIKMYNDASTJARNAN ICAY ICENDALL TZ” vikmyndastjörnur verða að hafa fallegt gljáandi hár. Þess vegna er það að svo margar leikkonur nota Drene Sliampoo, sem veitir hári þeirra sína eðlilegu fegurð. Einnig þér munið uppgötva að Drene gerir hár yðar silkimjúkt og gljáandi. Með því að nota Drene verður liár yðar meðfaranlegra og það gefur því angandi ilman. A HEDLEV QUALITY PRODUCT ■ TONIC-ACTION drene.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.