Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 47

Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 47
SPEGILLINN 219 Nfr Bókaflokkur Máls og menningar er mesti bóhmcnntaviðburður og tilhlökhunareini íslenzhra lesenda hvert ár. BÆKURIVAR 1 ÁR ERU ÞESSAR: fslenzka Teiknibókin I Árnasafni, eftir Björn Th. Björnsson listfræðing. — Teiknibókin er sérstæð meðal íslezkra þjóðminja, og rit Björns veitir innsýn í sögu ís- lenzkrar myndlistar á miðöldum. Einar Olgeirsson: Ættasainfélag og ríkisvald í þjódveldi fslendinga. Bók er opnar mönnum nýjan skilning á sögu þjóðveldisins lífsskoðun og bókmenntum þessa tímabils. Fólk. Þættir og feögur, eftir Jónas Árnason, einn snjallasta penna, sem nú ritar á íslenzku. Fyrsta bók þessa unga höfundar. Ragar mannsíns. Sögur eftir Thor Vilhjálmsson, sem ýmsir telja sérkennilegastan og frumlegastan liinna ungu rithöfunda. fslantl hefur jarl. Nokkrir örlagaþættir Sturlungaaldar, eftir Gunnar Benediktsson. Barrabas. Hin heimsfræga skáldsaga eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn sænska, Par Lagerkvist. Ólöf Nordal og Jónas Kristjánsson íslenzkuðu. Á hæsta tindl jaróar, eftir Jolin Hunt, þar sem liann segir frá ævintýrinu mikla, þegar hæsti tindur Everest var klifinn í fyrsta sinn. Bókin er prýdd f jölda glæsilegra mynda. Bœkurnar eru til sölu í öllum bókaverzlunum, en félagsmenn Máls og menningar fá þær á einstaklega lágu verSi í Bókabúð Máls og menningar Skólavörfiustíg 21. » Gólfteppi mjög fallcg og ódýr. i Cocosteppi mjög ialleg og ódýr. Hollenzku gangadreglarnir nýhomnir í fjöldm lita og breidda. Athugið að gjöra pantanir gðar nógu tíin.anlcga. svo þér getið fengið þá fuldaða á þeim tíma er þér helzt óshið. Gjörid svo vel og skoöiö í gluggana. GEYSIR H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.