Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 11

Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 11
SPEGILLINN IjB.3 „Hátt gerir höggin reiða“ "Ptngménn Þjóðvarnarfolkks ins vilja verða frægir. Og mikíð skal til mikils vinna. í þessu skyni lögðu þeir ný- lega til orrustu á stjórnmála sviðiritr. Atlögunni var þó ekki Ijelnt gegn stjórnar- stefriunni í heild, ekki gegn ríktöstjómmnl aUri, heldur -gegneinuiri ráðherra eða rétt ara sagt hálfum ráðherra-T Með þvi hugðust garpar ílokksms ha'sla völl við sitt hæfi IT IKH4N) Á JÓLAFÖSTU Þegar vetrarsólhvörf nálgast, finnst manni oft eins og fréttirnar þurfi eitthvað að flýta sér að gerast, og er líklega engin ímyndun; þær vilja nota tímann meðan nokkur dagur er enn á lofti, enda er það löngu orðið þegjandi samkomu- lag- áð jólainnbrotin eigi að hafa einkaleyfi á svartasta skammdeginu, og er kannske ekki nema sanngjarnt og eðli- legt. Svo koma blessuð jólin á sínuin tíma og nú væntanlega aftur hangiket á hversmanns disk, og jafnvel líka rjúpur, en þær hafa vaðið svo uppi, að allir gamlir menn hafa spáð liörðum vetri, og helzt allir nema Veðurstofan, liún er sem betur fer svo vísindaleg að taka ekki mark á fugli þessum, sem samkvæmt síðustu upplýsingum er eftirlegukind frá ísöldinni; þaðan hvíti liturinn, sem seinni aldirnar liafa þó að nokkru komið fyrir kattarnef. Svo virðist helzt sem hvarf Jóns Árnasonar til hærri starfa í heimsólánsstofnuninni eigi að draga fleiri dilka á eftir sér en í fljótu bragði var við búizt, og valda nokkru umróti. Lengi var það vitað, að Landsbankinn var undir sömu sök seldur og svo mörg önnur gróðafyrirtæki, að verða að hafa sinn Framsóknarmann innan veggja, og síðan Jón fór liafa miklar sögur gengið af matarlyst flestra helztu manna flokksins á stól hans. Vitanlega verða þeir ekki taldir „á þeim skamma tíma, sem mér er ætlaður“, enda óþarft; þjóðin þekkir þá og suma jafnvel lieldur um of. Þessa dagana mun það klappað og klárt, að Vilhjálmur okkar allrasaman Þór verði hlutskarpastur, enda er það haugalýgi, að liann sé neitt óvinsæll hjá öðrum í SIS vegna prívatspekúlasjóna sinna; væri líka ómaklegt, þar sem liann mun helga Sambandinu allar frístundir sínar frá spekúla- sjónunum, svo að það græði líka og allir geti verið ánægðir. Nei, skipun lians í embættið er hrein sparnaðarráðstöfun, runnin undan rifjum Iðunnar, sem benti á, hvílík lieimska það væri að láta liana leggja manni Sambandsins skóleður til að þveitast á milli Sölvliólsgötu og Austurstrætis í stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.