Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 22

Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 22
194 BPEGlLLINN Rafmagnslaust á þingi. Ræðu upptaka fórst fyrir í neðri deild Nötifr ytö nú tækifæric); þetta. ev tvbfö'l4 í KAFFITlMANUM Þegar reddarinn flautar í kaffi, þyrpist fólkið inn í kaffistofuna og fer að svolgra í sig kaffiS og nasla í bitann sinn. SíSan upphefjast samræSur, og fer hér á eftir dálítiS sýnishorn af þeim. — ÞaS mætti segja mér, aS hann blési kalt fyrir norSan núna, segir uppgjafa framsóknarbóndi, nýfluttur á mölina. — Þú hefur náttúrlega veriS aS flýja kuldablásturinn, þegar þú fluttir hingaS suSur í hitaveituylinn, anzar liálffertugur einhleypingur, sem hefur þaS eina markmiS í lífinu aS vera aldrei á sama máli og sá, sem talar viS hann. — Ekki voru þaS mín orS, segir framsóknarbóndinn af þeirri djúp- vitru alvöru, sem einkennir bændamenninguna. — Fram- sóknarfólkiS í sveitinni á ekki um nema tvent aS velja nú orSiS, annaS hvort aS flytja á mölina og reyna aS komast í SlS-klíkuna, eSa ganga í ÞjóSvörn, segir gamansamur vinstri- krati og lilær viS. En þá stenzt hægrikratinn ekki mátiS og tekur til máls. (ÞaS er segin saga, aS óSar og vinstrikrat- inn hefur sagt eitthvaS, tekur hægrikratinn til máls á eftir og reynir aS hrekja ummæli vinstrikratans). — Ja, livaS sem hver segir, þá veit ég ekki, livernig ástandiS væri hér t.d. í verzlrmarmálum, ef Sambandsins, nú já, og Framsókn- arflokksins hefSi ekki notiS viS. Framsóknarbóndinn lítur þakksamlega á hægrikratann, en skotrar svo augunum á stór- an og raddmikinn SjálfstæSismann, sem situr fyrir enda borSsins. — Okkur sjálfstæSismönnunum er nú lieldur lítiS um Framsókn gömlu gefiS, þótt viS revnum aS umbera hana, af því aS hún er samherji okkar í haráttunni viS kommúnismann, sagSi sjálfstæSismaSurinn. — Ertu nokkuS byrjaSur á ævisögunni?“ spurSi ÞjóSvarnarmaSur nokkur og beindi máli sínu aS framsóknarbóndanum. — Eg veit ekki til, aS ég sé meS neina ævisögu í smíSum. Hinsvegar er trúlega ekki seinna vænna en Gils fari aS taka saman ævisögu ÞjóSvarnarflokksins, ef hann skyldi lognast út af, þegar kemur fram á útmánuSina. — Ja, ég bara spurSi nú svona. Þetta er nefnilega orSinn siSur hér, aS gamlir bænd- ur koma einn góSan veSurdag í bæinn og setjast viS aS skrifa ævisögu og láta svo NorSra gefa hana út. — Ég veit nú ekki, hvernig hægt er aS skrifa sögu um venjulega fram- sóknarmannsævi, sagSi línukomminn utan úr horni. — Ja, ég er nú enginn fræSimaSur, en ekki veit ég liverjir hafa lagt drýgri skerf til íslenzkrar menningar en einmitt bænd- urnir, sagSi framsóknarbóndinn. — ÞaS var nú áSur en Framsókn fæddist og Eysteinn fann upp styrkjapláguna,sagSi vinstrikratinn. — Því verSur nú ekki mótmælt meS nein- um rökum, aS Framsókn hefur margt vel gert, sagSi lxægri- kratinn. KvenfólkiS leggur ekkert til málanna þaS er niSursokkiS í síSasta hefti af Afbrotum, þar sem stórsniSug morS eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.