Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 24

Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 24
196 SPEGILLINN cjfan í leikhnsinálnnnm Eftir Dúk og Disk Leikliúsmálin á voru landi, íslandi, virðast nú loks vera komin í örugga liöfn, síðan stofnað var félag leikdómara í Reykjavík. Stjórn félags leikdómara skipa þrír menn, formaður, gjaldkeri og ritari. Auk þess er einn óbreyttur félagsmaður (Agnar Bogason) til að greiða félagsgjöld. I lögum félagsins stendur: Tilgangur félagsins er að veita bezta leikara ársins (sem kosinn er með hvítum og svört- um kúlum) einhvern glaðning (úr silfri) einu sinni á ári. (En ekki tii að láta bera á sér, eins og skæðar tungur hafa látið sér um munn fara). Vér viljum beina athvgli manna að dálitlum erfiðleikum við þessa góðgerðarstarfsemi (sem félagsmaðurinn (A.B.) — og kannske stjórnin líka verður að blæða úr eigin vasa), sem koma kunna í ljós er fram líða stundir, nl. þeim, að ekki er alveg víst að leikararnir skiptist bróðurlega á um að vera beztu leikarar ársins, svo leiðis að ruslið getur lent oftar en einu sinni hjá sama manni. Vér viljum aðeins benda góðfúslega á þetta, án þess að taka nokkra afstöðu í málinu. En það sem stjómin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.