Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 16

Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 16
1BB SPEGILLINN ✓ Fgafflæg lönd og framandi þjóðir eftir Rannveigu Tómasdóttur Rannveig Tómasdóttir ferðaðist um Mexiko og Suðurhafseyjar. Nokkra þætti úr ferðasögunni las hún í Utvarpið í sumar og hafa fá erindi vakið almennari athygli, enda voru þau frá- bærlega skemmtileg og vel flutt. Nú er þessi fallega bók komin í bókaverzlan- ir og verður ein af vinsælustu jólabókunum. En dragið ekki að kaupa bókina, hún verður að líkindum uppseld fyrir jól. Ljóðmæli Guðmundar Guðmundssonar eru komin í bókaverzlanir Dr. Alexander Jóhannesson segir í formála m.a.: Þjóð- hátíðarárið 1874 fæddist Guðmundur Guðmundsson skáld, er talinn hefur verið einna ljóðhagastur allra íslenzkra skálda . . . Fáir hafa kennt nánari skyldleika við náttúruna en Guðmundur Guðmundsson. Ljóðin liðu af vörum hans eins og hægur andvari á sumar- kveldi, og sál hans fylltist fögnuði. Öll veröldin varð að hljómdýrð, er barst til skáldsins frá ströndum Huldulanda. Ljóðavinir gefa þessa bók í jólagjöf. Það er fögur gjöf og veitir varanlega gleði. Bék£n Trúarbrögð manukyns eftir próf. Sigurbjörn Einarsson Skýrir frá ævi og kenningum trúarhöfunda, svo sem Zaraþústra, Buddha, Múhammeds, Konfútsíusar o. fl. Th. S. segir í Vísi 26. nóv. um þessa bók: „ . . . tilhlökkunarefni öllum bókavinum, þegar von er á ritsmíð eða bók eftir þennan ágæta fræðimann. Nú hefur hann látið frá sér fara bókina Trúarbrögð mann- kyns, og er sýnt, að ekki hefur hann kastað höndum til verksins“. Trúarbrögð mannkyns er jólabók hugsandi manna. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.