Spegillinn - 01.12.1954, Page 16

Spegillinn - 01.12.1954, Page 16
1BB SPEGILLINN ✓ Fgafflæg lönd og framandi þjóðir eftir Rannveigu Tómasdóttur Rannveig Tómasdóttir ferðaðist um Mexiko og Suðurhafseyjar. Nokkra þætti úr ferðasögunni las hún í Utvarpið í sumar og hafa fá erindi vakið almennari athygli, enda voru þau frá- bærlega skemmtileg og vel flutt. Nú er þessi fallega bók komin í bókaverzlan- ir og verður ein af vinsælustu jólabókunum. En dragið ekki að kaupa bókina, hún verður að líkindum uppseld fyrir jól. Ljóðmæli Guðmundar Guðmundssonar eru komin í bókaverzlanir Dr. Alexander Jóhannesson segir í formála m.a.: Þjóð- hátíðarárið 1874 fæddist Guðmundur Guðmundsson skáld, er talinn hefur verið einna ljóðhagastur allra íslenzkra skálda . . . Fáir hafa kennt nánari skyldleika við náttúruna en Guðmundur Guðmundsson. Ljóðin liðu af vörum hans eins og hægur andvari á sumar- kveldi, og sál hans fylltist fögnuði. Öll veröldin varð að hljómdýrð, er barst til skáldsins frá ströndum Huldulanda. Ljóðavinir gefa þessa bók í jólagjöf. Það er fögur gjöf og veitir varanlega gleði. Bék£n Trúarbrögð manukyns eftir próf. Sigurbjörn Einarsson Skýrir frá ævi og kenningum trúarhöfunda, svo sem Zaraþústra, Buddha, Múhammeds, Konfútsíusar o. fl. Th. S. segir í Vísi 26. nóv. um þessa bók: „ . . . tilhlökkunarefni öllum bókavinum, þegar von er á ritsmíð eða bók eftir þennan ágæta fræðimann. Nú hefur hann látið frá sér fara bókina Trúarbrögð mann- kyns, og er sýnt, að ekki hefur hann kastað höndum til verksins“. Trúarbrögð mannkyns er jólabók hugsandi manna. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.