Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 44

Spegillinn - 01.12.1954, Blaðsíða 44
216 SPEGILLINN um ná þeim burt með sítrónusýru. Séu blettirnir sérstak- lega illvígir, má reyna brennisteinssýru. Ef rjómi vill ekki þeytast, getur verið reynandi að láta ofurlítið af sméri saman við hann, helzt þó ósúru og ó- söltu. Sé smérið ekki fyrir hendi, má reyna maggarí. Þeyt- ist rjóminn þá ekki að lieldur, er rétt að þeyta honum í vaskinn. Margar matvörutegundir hafa ofnæmi fyrir tóbaksreyk. Er þá rétt að taka út lir sér sígarettuna, meðan fengizt er við þær í eldhúsinu, og dæmi eru til svo mikillar sam- vizkusemi hjá húsmæðrum og kokkapíum, að þær hafa far- ið að taka í nefið. Hvar á að gata eyrun? Nú eru eyrnalokkar orðnir svo dýrir, að konur vilja ekki eiga undir því að skrúfa þá bara á sig, lieldur vilja láta gata eyrun, eins og langömmur þeirra gerðu og þótti oft vel takast. En þessi framtakssemi vill oft stranda á því að gull- smiðirnir vilja ekki taka á sig áhættuna og læknarnir telja það ekki virðingu sinni samboðið. Þetta hefur orðið til þess, að í mörgum stórborgum, er risin upp lieil stétt gatista, seifl fremja þessa aðgerð og eru ekki alltaf billegir á henni, að sagt er. GleZileg jól! Eva. Jólairé J ólairésskraui og mikið af Jólagjöfum PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7 — Laugavegi 38. ÓSKA ÖLLUM GLEÐILEGRA JÖLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS Jóhannes Norðfjörð h.f. Austurstræti 14 — Reykjavík. JÓLAVÖRUR HLIÐARTÖSKUR RIFSTÖSKUR SEÐLAVESKI HANZKAR PEYSUR PILS UNDIRFÖT ★ FELDUR H.F. Austurstræti 6 og Laugavegi 116.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.