Spegillinn - 01.12.1954, Page 44

Spegillinn - 01.12.1954, Page 44
216 SPEGILLINN um ná þeim burt með sítrónusýru. Séu blettirnir sérstak- lega illvígir, má reyna brennisteinssýru. Ef rjómi vill ekki þeytast, getur verið reynandi að láta ofurlítið af sméri saman við hann, helzt þó ósúru og ó- söltu. Sé smérið ekki fyrir hendi, má reyna maggarí. Þeyt- ist rjóminn þá ekki að lieldur, er rétt að þeyta honum í vaskinn. Margar matvörutegundir hafa ofnæmi fyrir tóbaksreyk. Er þá rétt að taka út lir sér sígarettuna, meðan fengizt er við þær í eldhúsinu, og dæmi eru til svo mikillar sam- vizkusemi hjá húsmæðrum og kokkapíum, að þær hafa far- ið að taka í nefið. Hvar á að gata eyrun? Nú eru eyrnalokkar orðnir svo dýrir, að konur vilja ekki eiga undir því að skrúfa þá bara á sig, lieldur vilja láta gata eyrun, eins og langömmur þeirra gerðu og þótti oft vel takast. En þessi framtakssemi vill oft stranda á því að gull- smiðirnir vilja ekki taka á sig áhættuna og læknarnir telja það ekki virðingu sinni samboðið. Þetta hefur orðið til þess, að í mörgum stórborgum, er risin upp lieil stétt gatista, seifl fremja þessa aðgerð og eru ekki alltaf billegir á henni, að sagt er. GleZileg jól! Eva. Jólairé J ólairésskraui og mikið af Jólagjöfum PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7 — Laugavegi 38. ÓSKA ÖLLUM GLEÐILEGRA JÖLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS Jóhannes Norðfjörð h.f. Austurstræti 14 — Reykjavík. JÓLAVÖRUR HLIÐARTÖSKUR RIFSTÖSKUR SEÐLAVESKI HANZKAR PEYSUR PILS UNDIRFÖT ★ FELDUR H.F. Austurstræti 6 og Laugavegi 116.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.