Spegillinn - 01.12.1954, Qupperneq 11

Spegillinn - 01.12.1954, Qupperneq 11
SPEGILLINN IjB.3 „Hátt gerir höggin reiða“ "Ptngménn Þjóðvarnarfolkks ins vilja verða frægir. Og mikíð skal til mikils vinna. í þessu skyni lögðu þeir ný- lega til orrustu á stjórnmála sviðiritr. Atlögunni var þó ekki Ijelnt gegn stjórnar- stefriunni í heild, ekki gegn ríktöstjómmnl aUri, heldur -gegneinuiri ráðherra eða rétt ara sagt hálfum ráðherra-T Með þvi hugðust garpar ílokksms ha'sla völl við sitt hæfi IT IKH4N) Á JÓLAFÖSTU Þegar vetrarsólhvörf nálgast, finnst manni oft eins og fréttirnar þurfi eitthvað að flýta sér að gerast, og er líklega engin ímyndun; þær vilja nota tímann meðan nokkur dagur er enn á lofti, enda er það löngu orðið þegjandi samkomu- lag- áð jólainnbrotin eigi að hafa einkaleyfi á svartasta skammdeginu, og er kannske ekki nema sanngjarnt og eðli- legt. Svo koma blessuð jólin á sínuin tíma og nú væntanlega aftur hangiket á hversmanns disk, og jafnvel líka rjúpur, en þær hafa vaðið svo uppi, að allir gamlir menn hafa spáð liörðum vetri, og helzt allir nema Veðurstofan, liún er sem betur fer svo vísindaleg að taka ekki mark á fugli þessum, sem samkvæmt síðustu upplýsingum er eftirlegukind frá ísöldinni; þaðan hvíti liturinn, sem seinni aldirnar liafa þó að nokkru komið fyrir kattarnef. Svo virðist helzt sem hvarf Jóns Árnasonar til hærri starfa í heimsólánsstofnuninni eigi að draga fleiri dilka á eftir sér en í fljótu bragði var við búizt, og valda nokkru umróti. Lengi var það vitað, að Landsbankinn var undir sömu sök seldur og svo mörg önnur gróðafyrirtæki, að verða að hafa sinn Framsóknarmann innan veggja, og síðan Jón fór liafa miklar sögur gengið af matarlyst flestra helztu manna flokksins á stól hans. Vitanlega verða þeir ekki taldir „á þeim skamma tíma, sem mér er ætlaður“, enda óþarft; þjóðin þekkir þá og suma jafnvel lieldur um of. Þessa dagana mun það klappað og klárt, að Vilhjálmur okkar allrasaman Þór verði hlutskarpastur, enda er það haugalýgi, að liann sé neitt óvinsæll hjá öðrum í SIS vegna prívatspekúlasjóna sinna; væri líka ómaklegt, þar sem liann mun helga Sambandinu allar frístundir sínar frá spekúla- sjónunum, svo að það græði líka og allir geti verið ánægðir. Nei, skipun lians í embættið er hrein sparnaðarráðstöfun, runnin undan rifjum Iðunnar, sem benti á, hvílík lieimska það væri að láta liana leggja manni Sambandsins skóleður til að þveitast á milli Sölvliólsgötu og Austurstrætis í stað

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.