Fálkinn - 26.12.1962, Qupperneq 26
kvenþjóðin
rHstýóri
KRISTJAMA
STEIIMGRÍMSDÓTTIR
-Fiskur a la Mornay.
Eftir allan liátíðamatinn er gott að fá
fisk.
Hér eru nokkrar uppskriftir að breytt-
um fiskréttum. En við gerum allt of
lítið af því að framreiða hann öðruvísi
en annaðhvort soðinn í vatni eða steikt-
an á pönnu.
Hollenzkur fiskréttur.
6—8 lítil þorskflök.
Satl, pipar.
Vi sítróna.
3—4 msk. smjör.
1 lárberjalauk, Vi laukur.
4 dl. hrísgrjón.
1 msk. söxuð steinselja.
Tómatsneiðar (ef til eru).
Tómat- eða karrysósa.
Saiti og pipar stráð á flökin og sítr-
ónusafa. Flökin brotin saman og fest
með tannstöngli. Sett í elfast mót, sem
fellur ofan á pottinn, sem hrísgrjónin
eru soðin í.
Setjið 6 dl. af vatni í pott, saltið
og setjið lárberjalauf út í og Vz lauk.
Þegar sýður eru hrísgrjónin sett út í.
Eidfasta mótið látið ofan á, smjörinu
skipt ofan á fiskinn, málmpappír lát-
inn yfir. Hrísgrjónin soðin í 12 mínútur.
Tekin af eldinum, látin bíða í aðrar 12
mínútur. Þá eru hrísgrjónin pressuð
saman í skál, hvolft á fat. Skipt í tvennt,
svo rúm verði fyrir fiskinn í miðjunni.
Flytjið fiskinn varlega yfir á fatið, tak-
ið spýturnar úr. Stráið grænu yfir.
Skreytt með tómatsneiðum og stein-
selju ef til er. Borið fram með tómat
eða karrýsósu.
Fiskur í ofni.
1—-1V2 kg. þorskur, sporður.
y2 selleri.
4 laukar.
Biti af hvítlauk.
Steinselja.
50 g. smjörlíki.
Safi úr 1/2 sítrónu.
Fiskbollur steiktar í fljótandi feiti,
Hollenzkur fiskréttur,
26 FÁLKINN